Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 180

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 180
1958 178 — sín. Ekki þótti tiltækilegt að láta hann vera einan, svo að hann var fluttur í næsta hús. Hann anzar, er á hann er yrt, en svör eru treg og samhengislaus, og er ekkert á þeim aS græSa um líSan hans. Skoðun ieiSir í ljós útvíkkun á h. sjáaldri og trega svörun viS ljósi, mikiS minnkaSa reflexa og afl i h. handlegg, er hann heldur hreyfing- arlausum niSur meS hliS sér. 1 h. gangliin er afl og reflexar allmikiS minnkaS. BlóSþrýstingur 140/90, púls 84/mín. BlóShiti 37,6°. Augljóst fannst mér, aS hér væri um heilablóSfall aS ræSa, og var hann því nokkru seinna fluttur á sjúkraskýliS hér. Lá hann þar í átta daga, og breyttist líSan hans ekki til hins betra þann tíma, nema síSur væri. Var hann þá fluttur til Beykjavikur, og fékk nokkru seinna pláss á Landspítalan- um. Hinn 10. marz var hann sendur þaSan á Itíkisspítalann í Kaupmanna- höfn til rannsóknar og væntanlegrar aSgerSar. Bannsókn leiddi ljós blæS- ingu yfir v. hluta heila. Var höfuS- kúpan opnuS og blóShlaupiS numiS brott. Vefjarrannsókn á blóShlaups- himnunum benti til þess, aS þær væru minnst 5—6 vikna gamlar. Líklegt verSur því aS telja, aS þessi blæSing liafi átt sér staS um þaS bil 5—6 vik- um fyrir aSgerSina. ViS brottför af Rikisspítalanum eru batahorfur M. taldar vera góSar, engar varúðarráSstafanir gerSar, en honum ráðlagt að taka litils háttar af róandi lyfi undir svefn næsta hálft áriS. ViS heimkomu liitti ég M. aS máli, spurði um liðan hans, og svaraði hann því til, aS sér liSi vel, og hefSi hann yfir engu að kvarta. SíSan þetta var, hcfur M. aldrei leit- að min vegna vanheilsu, og licf ég því engin frekari afskipti haft af heilsu- fari hans.“ í málinu liggur fyrir læknisvottorð prófessors SigurSar Samúelssonar, yf- irlæknis lyflæknisdeildar Landspital- ans, dags. 5. nóvember 1957, er hljóSar svo aS loknum inngangsorSum: „Ofangreindur sjúklingur lá á lyf- læknisdeild Landspítalans 7/2—10/3 ’5G. ÞaS upplýstist samkvæmt sjúkra- skrá, aS hann hefur fyrr á ævi veriS hraustur og aldrei legið neinar langar legur. Hann kemur hér á spítalann vegna afleiðinga slyss, sem hann varS fyrir í nóv. 1955, er sjúklingur datt af vörubílspalli þannig, aS hann datt aftur yfir sig og kom niður á höfuSiS. Segir hann bilinn hafa staSiÖ kyrran. Sjúklingur lilaut skurð á hvirfli, og þurfti að sauma þaS saman. Hann missti meðvitund, en vaknaði aS nokk- urri stund liðinni, virtist þá sæmilega skýr, fékk ekki uppköst, en kvartaði um höfuðverk, svima og ónot fyrir bringspölum. Var þá fluttur á sjúkra- skýliS á ... Hann lá þar í 10 daga. Hann fór þá heim til sín og reyndi aS taka upp sín bústörf, var þá fljót- lega tekið eftir því, aS hann lá meira fyrir en vant var, var daufari og sinnulausari en áður. Hann varS einn- ig reikull í spori og hrösull. Hann kvartaði þó ekki. EndaSi með, aS fólk á næsta bæ tók hann til sín og lét hann leggjast í rúmiS. Var þá læknir sóttur, og var hann þá aftur sendur í sjúkraskýliS á ... Honum hrakaði stöðugt, varð ruglaður öðru hverju og minnislaus. Magnlítill í hægri hand- Iegg, gat ekki borðað sjálfur, varS aS mata hann. Hann baS hvorki um mat né drykk og sagði ekki annaS en já og nei. Hélt hvorki þvagi né saur. Þegar hér var komiS, var sjúklingur sendur á lyflæknisdeild Landspítalans til nánari rannsóknar. ViS skoðun hér á deildinni segir svo: Útlit eðlilegt. Hann segir fátt, virS- ist muna lítið. Man t. d. ekki, að hann liafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Sj. virðist skilja nokkurn veginn þaS, sem við hann er talað, en á erfitt með að greina sundur hluti, svarar mest með já og nei. ViS sérstaka taugarannsókn finnst hægra ljósop stærra en það vinstra. Hægri handleggur: Aukinn tonus og byrjandi lömun, einkum við hreyfingar í olnboga og minnkað afl í h. hendi. Ekkert sérstakt athugavert við skoðun að öðru leyti. Rannsóknir: Þvag- og blóðrannsókn cðlileg. Rannsókn á mænuvökva eSIil. Eftir loftinndælingu upp í heilabúiö koma frain einkenni um fyrirferðar- aukningu vinstra megin, sem bent gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.