Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 185

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 185
183 — 1958 svæði. Hrufl og skrámur eru á nokkr- um stöðum á hnjám og sköflungum. Brjóst- og kviðarhol opnað: 1 kvið- arholi eru 350 cc af blóðlituðum vökva, sem líkist mest hreinu blóði. Peritoneum er slétt og gljáandi. í brjóstholinu er enginn vökvi og pleura slétt og gljáandi, lungu samvaxtarlaus. I gollurhúsi eru um 30 cc af tærum, ijósleitum vökva. Pericardium er slétt og gljáandi. Hjarta vegur 350 g. Hjartahólfin eru ekki að sjá þanin. Ekkert sérstakt er sjá á endocardium eða lokum. Kransæðar eru vel viðar. í þeim sjást örlitlir, ljósleitir, upphækkaðir blettir á stöku stað, en hvergi kölkun eða þrengsli. Hjartavöðvinn er rauðbrún- leitur á gegnskurði, stinnur og homo- gen. H. lunga vegur 600 g og v. 550 g. Eungun eru slétt og gljáandi á yfir- öorði. Á gegnskurði eru þau dökk- rauðbláleit og áberandi blóðrík, en enginn verulegur bjúgur finnst í þeim. Inni við hilus v. megin er blæðing i vefinn á nokkru svæði. Á berkjuslím- húðinni er ekkert sérstakt að sjá. Kalk finnst ekki í lungnavef eða eitlum. Lungnavefurinn finnst livergi consoli- deraður. Milti vegur 100 g. Það er gráleitt á yfirborði, slétt. Á gegnskurði ljósbrún- leitt. Pulpa skefst lítið sem ekkert upp of skurðfletinum. Inni við hilus sést blæðing í fituvefinn á nokkru svæði, en miltið er ekki að sjá rifið. H. nýra vegur 140 g og v. 120 g. Capsulan flettist auðveldlega af yfir- borði nýrnanna. Það er slétt og gljá- andi. Nýrun eru ljósbrún á yfirborði. Cortex er einnig ljósgulbriinleitur, eðlilega breiður. Medulla er rauðbrún- leit. Ekkert sérstakt að sjá á slímhúð Pelves renum eða ureteres. Hvergi sést rifa i yfirborð nýrnanna. í þvagblöðr- nnni eru um 30 cc af tæru, ljósleitu Pvagi. Ekkert sérstakt á þvagblöðru- slimhúðinni að sjá. Blöðruhálskirtill er ekki stækkaður, hnútalaus. Nýrnahettur vega hvor um sig 5 g. Blæðingar finnast i fituvefinn um- hverfis v. nýrnahettu, en ekki um- nverfis þá hægri. Á gegnskurði er ekkert sérstakt á nýrnahettunum að sjá. Lifur vegur 450 g. í ofan- og aftan- verðan h. lobus er 10 cm löng og allt að 0,5 cm djúp rifa, sem er nokkuð tætt. Lifur er annars slétt og gljáandi á yfirborði, ljósbrúnleit. Á gegnskurði ljósbrúnleit og ekkert sérstakt athuga- vert við lifrarteikninguna. í gallblöðru voru um 30 cc af fremur þunnu galli. Gallvegir opnir. Ekkert sérstakt á gall- blöðruslimhúð að sjá. Hálslíffæri: Ekkert sérstakt að sjá á slímhúð tungu eða vélindis. Ekkert sérstakt á barkaslímhúð að sjá. Skjaldkirtill vegur 14 g. Hann er ljósbrúnleitur á gegnskurði, kolloid- ríkur, homogen og hnútalaus. Aorta er spegilslétt og gljáandi að innan og hvergi votlur um atheromatosis eða kalk. í maganum voru um 200 cc af dökk- grábrúnu, fremur þunnu innihaldi. Ekkert sérstakt að sjá á magaslimhúð- inni eða garnaslímhúð. Briskirtill er ljósgráleitur, og er ekk- ert sérstakt á honum að sjá, en i fitu- vefnum aftan við hann um miðbikið sést blæðing á nokkru svæði. Við þreifingu á pelvis-beinum finnst ramus superior ossis pubis v. megin þverbrotinn á tveim stöðum með um 3 cm millibili. Mikil blæðing er í mjúku vefina i kringum brotstaðinn, allt i kringum blöðruna og upp með hryggnum beggja vegna upp að og upp með báðum nýrum og kringum þau. Önnur brot fundust ekki á beinum. Heilabúið opnað: Brot fundust engin á kúpubeinum, hvorki á hvelfingu né kúpubotni. Ekkert sérstakt að sjá á heilabastinu. Ekkert sérstakt á mjúku heilahimnunum að sjá. Heilinn vegur 1425 g. Ekkert sérstakt að sjá á heila- veggnum á gegnskurði og hvergi vott- ur um blæðingar eða emollitiones. Æðar á neðanverðum heila eru vel víðar og hvergi vottur um atheroma- tosis eða kalk í þeim. í blóði fundust reducerandi efni svarandi til 1,10%«, af alcoholi og i magainnihaldi svarandi til 1,24%<>. (Rannsóknarstofa prófessors Jóns Steffensen.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.