Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 185
183 —
1958
svæði. Hrufl og skrámur eru á nokkr-
um stöðum á hnjám og sköflungum.
Brjóst- og kviðarhol opnað: 1 kvið-
arholi eru 350 cc af blóðlituðum
vökva, sem líkist mest hreinu blóði.
Peritoneum er slétt og gljáandi. í
brjóstholinu er enginn vökvi og pleura
slétt og gljáandi, lungu samvaxtarlaus.
I gollurhúsi eru um 30 cc af tærum,
ijósleitum vökva. Pericardium er slétt
og gljáandi.
Hjarta vegur 350 g. Hjartahólfin eru
ekki að sjá þanin. Ekkert sérstakt er
sjá á endocardium eða lokum.
Kransæðar eru vel viðar. í þeim sjást
örlitlir, ljósleitir, upphækkaðir blettir
á stöku stað, en hvergi kölkun eða
þrengsli. Hjartavöðvinn er rauðbrún-
leitur á gegnskurði, stinnur og homo-
gen.
H. lunga vegur 600 g og v. 550 g.
Eungun eru slétt og gljáandi á yfir-
öorði. Á gegnskurði eru þau dökk-
rauðbláleit og áberandi blóðrík, en
enginn verulegur bjúgur finnst í þeim.
Inni við hilus v. megin er blæðing i
vefinn á nokkru svæði. Á berkjuslím-
húðinni er ekkert sérstakt að sjá. Kalk
finnst ekki í lungnavef eða eitlum.
Lungnavefurinn finnst livergi consoli-
deraður.
Milti vegur 100 g. Það er gráleitt á
yfirborði, slétt. Á gegnskurði ljósbrún-
leitt. Pulpa skefst lítið sem ekkert upp
of skurðfletinum. Inni við hilus sést
blæðing í fituvefinn á nokkru svæði,
en miltið er ekki að sjá rifið.
H. nýra vegur 140 g og v. 120 g.
Capsulan flettist auðveldlega af yfir-
borði nýrnanna. Það er slétt og gljá-
andi. Nýrun eru ljósbrún á yfirborði.
Cortex er einnig ljósgulbriinleitur,
eðlilega breiður. Medulla er rauðbrún-
leit. Ekkert sérstakt að sjá á slímhúð
Pelves renum eða ureteres. Hvergi sést
rifa i yfirborð nýrnanna. í þvagblöðr-
nnni eru um 30 cc af tæru, ljósleitu
Pvagi. Ekkert sérstakt á þvagblöðru-
slimhúðinni að sjá. Blöðruhálskirtill
er ekki stækkaður, hnútalaus.
Nýrnahettur vega hvor um sig 5 g.
Blæðingar finnast i fituvefinn um-
hverfis v. nýrnahettu, en ekki um-
nverfis þá hægri. Á gegnskurði er
ekkert sérstakt á nýrnahettunum að
sjá.
Lifur vegur 450 g. í ofan- og aftan-
verðan h. lobus er 10 cm löng og allt
að 0,5 cm djúp rifa, sem er nokkuð
tætt. Lifur er annars slétt og gljáandi
á yfirborði, ljósbrúnleit. Á gegnskurði
ljósbrúnleit og ekkert sérstakt athuga-
vert við lifrarteikninguna. í gallblöðru
voru um 30 cc af fremur þunnu galli.
Gallvegir opnir. Ekkert sérstakt á gall-
blöðruslimhúð að sjá.
Hálslíffæri: Ekkert sérstakt að sjá
á slímhúð tungu eða vélindis. Ekkert
sérstakt á barkaslímhúð að sjá.
Skjaldkirtill vegur 14 g. Hann er
ljósbrúnleitur á gegnskurði, kolloid-
ríkur, homogen og hnútalaus. Aorta
er spegilslétt og gljáandi að innan og
hvergi votlur um atheromatosis eða
kalk.
í maganum voru um 200 cc af dökk-
grábrúnu, fremur þunnu innihaldi.
Ekkert sérstakt að sjá á magaslimhúð-
inni eða garnaslímhúð.
Briskirtill er ljósgráleitur, og er ekk-
ert sérstakt á honum að sjá, en i fitu-
vefnum aftan við hann um miðbikið
sést blæðing á nokkru svæði.
Við þreifingu á pelvis-beinum finnst
ramus superior ossis pubis v. megin
þverbrotinn á tveim stöðum með um
3 cm millibili. Mikil blæðing er í
mjúku vefina i kringum brotstaðinn,
allt i kringum blöðruna og upp með
hryggnum beggja vegna upp að og upp
með báðum nýrum og kringum þau.
Önnur brot fundust ekki á beinum.
Heilabúið opnað: Brot fundust engin
á kúpubeinum, hvorki á hvelfingu né
kúpubotni. Ekkert sérstakt að sjá á
heilabastinu. Ekkert sérstakt á mjúku
heilahimnunum að sjá. Heilinn vegur
1425 g. Ekkert sérstakt að sjá á heila-
veggnum á gegnskurði og hvergi vott-
ur um blæðingar eða emollitiones.
Æðar á neðanverðum heila eru vel
víðar og hvergi vottur um atheroma-
tosis eða kalk í þeim.
í blóði fundust reducerandi efni
svarandi til 1,10%«, af alcoholi og i
magainnihaldi svarandi til 1,24%<>.
(Rannsóknarstofa prófessors Jóns
Steffensen.)