Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 136
1958
134 —
4. Augiulropar, augndropaglös og
Igfjaglös. Sæfingarpróf var fram-
kvæmt á 5 tegundum augndropa, 11
lireinsuðum, tómum augndropaglösum
og 2 lyfjaglösum. Gerlagróður fannst
enginn í augndropunum. Á hinn bóg-
inn fundust gerlar i 4 (36,4%) augn-
dropaglösum (1957: 2 af 8, eða 25,0%)
og í báðum lyfjaglösunum.
5. Athugað var í nokkrum lyfjabúð-
um það, hversu vel þess væri gætt að
lóga heimagerðum (skráðum) lyfjum,
er fyrnast við geymslu, jafnóðum og
þau ganga úr sér og hversu greinilega
þessi lyf væru auðkennd með tilliti
til þess, að þau verði ekki látin úti
eftir fyrningardag.
Skorti mjög á, að hér væri sam-
vizkusamlega höfð gát á. Margt fyrndra
lyfja var til í lyfjabúðum þessum, sum
þeirra óáletruð fyrningar- eða fram-
leiðsludegi, og þvi ekki vitað um ald-
ur þeirra, og því algerlega óréttlætan-
legt að hafa lyf þessi tiltæk. Lyfjum
þessum var jafnan lógað.
Kvöld- og helgidagavarzla Igfjabúða.
Ilaustið 1957 var gerð bráðabirgða-
ráðstöfun, að því er varðar kvöld- og
helgidagavörzlu lyfjabúða í Reykjavík,
er liélzt til marzloka næsta ár. — En
þá var fallizt á þá tillögu lyfsala að
skipta næturvörzlu milli sex lyfjabúða
(annarra en Holts- og Garðs-lyfja-
búða), þó þannig, að Vesturbæjar-
apótek annist næturvörzlu fyrir Apó-
tek Austurbæjar, unz samkomulag
verður um annað. Auk þess verði
Holtsapótek og Garðsapótek opin á
helgum dögum frá kl. 13—16 og á
virkum dögum til kl. 19, nema á laug-
ardögum til kl. 16. Jafnframt skal
heimila hinum lyfjabúðunum að hafa
opið til kl. 19 á virkum dögum, á laug-
ardögum þó aðeins til kl. 16, og skyldi
þessi lokunartími frá upphafi taka til
Vesturbæjarapóteks og Apóteks Aust-
urbæjar.
Bækur og færsla þeirra. Aðeins í
einni lyfjabúð gaf vanræksla á færsl-
um fyrirskipaðra bóka, sbr. 6. gr. augk
nr. 197 19. sept. 1950, um búnað og
rekstur lyfjabúða, tilefni til alvarlegr-
ar áminningar. Víðast hvar annars
staðar voru bækur þessar reglulega
færðar, en þó misjafnlega vandvirkn-
islega frá færslum gengið.
Fer hér á eftir nokkurt yfirlit um
færslur bóka þessara:
Vörukaupabækur (spjaldskrár).
Vinmistofiibækur (spjaldskrár).
Hvorar tveg'gja haldnar i 20 lyfjabúð-
um, en færslur algerlega vanræktar í
tveim stöðum. Ónákvæmni í færslum
gaf tilefni til athugasemda i nokkrum
lyfjabúðum.
Símalgfseðlabækur voru eins og áð-
ur færðar alls staðar, að sex lyfjabúð-
um undanteknum, en á þessum stöðum
tiðkast ekki að ávísa lyfjum í síma,
að þvi er lyfsalar tjáðu.
Eftirritunurbók. Alls staðar færð, að
einni lyfjabúð undantekinni.
Eiturbók. Færðar í 18 Jyfjabúðum,
en í fjórum lyfjabúðum mun aldrei
beðið um eitur, og voru eiturbækur
þar ekki til.
Egðslubæknr. Alls staðar samvizku-
samlega færðar, að einni lyfjabúð
undantekinni.
Samkvæmt upplýsingum Áfengis-
verzlunar rikisins öfluðu lyfjabúðirn-
ar sér neðangreindra áfengislyfja á
árinu, svo sem hér segir:
Alcohol absolutus 5,5 kg (1957 6,5 kg 1956: 5,1 kg)
Spiritus alcoholisatus . . . 1948,0 — (1957 2016,0 — 1956: 2109,0 —)
— acidi borici 188,0 — (1957 261,0 — 1956: 108,0 —)
— bergamiae 368,0 — (1957 477,0 — 1956: 358,0 --)
— denaturatus 8249,0 — (1957 8385,0 — 1956: 8035,0 —)
— lavandulae 59,0 — (1957 85,0 — 1956: 87,0 —)
— mentholi 619,0 — (1957 716,0 — 1956: 560,0 —)
Glycerolum 1 + Spiritus
alcoliolisatus 2 917,0 — (1957 1183,0 — 1956: 1177,0 —)
Aether spirituosus 514,0 — (1957 355,0 — 1956: 512,5 —)
— — camphoratus 113,0 — (1957 40,0 — 1956: 62,5 —)
Tinctura pectoralis 1613,0 — (1957 1536,0 — 1956: 1508,0 —)