Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 99
— 97
1958
Tumor cerebri: 1 tilfelli, sem lýst var
undir illkynjuð æxli.
Eskifj. Neurosis: Algeng og í alls
konar myndum. Mörg lyf eru reynd.
Arangur er mjög misjafn, en yfirleitt
fær hver um sig trú á einhverju þeirra
(að lokum) og notar þá ekki annað
upp frá því. Paralysis agitans: 56 ára
kona hefur mjög væg einkenni. 81 árs
maður hafði i áratugi haft einkenni
um Parkinsonismus. A. m. k. tveir
menn aðrir sýnast hafa greinileg ein-
kenni paralysis agitans.
Búða. Epilepsia: 2 bræður, 6 og 16
ára. Veikin væg enn sem komið er.
Sclerosis disseminata: 1 sjúklingur.
Iíirkjubæjar. Bersýnilegt þykir mér,
að hið andlega heilsufar sé lakara
hér i héraðinu en hið líkamlega. Vil
ég nefna aðeins þetta máli mínu til
stuðnings: Af 4 sjúklingum, sem þörfn-
uðust spítalavistar síðasta fjórðung
ársins, voru tveir vistaðir í Farsótta-
húsinu í Reykjavík til raflostsmeð-
ferðar. Auk þess virðist, að kvartanir
geðræns uppruna komi mun oftar
læknum hér fyrir sjónir en hinar vef-
rænu.
Laugarás. Sclerosis disseminata 1,
upoplexia cerebri 5, epilepsia 3, hys-
teria 1, neurasthenia 10, paralysis agi-
tans 3.
Eyrarbakka. Flest dauðsföll þessa
árs af völdum heilablæðinga.
15. Vanskapnaður.
Seyðisfj. Spina bifida cystica: 41
urs multipara ól barn í sjúkrahúsinu
uieð þennan vanskapnað. Síðar var
farið með barnið í Landsspítalann.
Lifði í þrjár vikur.
16. Þvag- og kynfærasjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Cystopyelitis 21,
eystitis 7, enuresis 3, retentio urinae 1,
epididymitis 2.
Búðardals. Cystitis 7, haematocele
testis 1. Pyelitis acuta: 12 tilfelli. All-
tiður kvilli og oftast meðfærilegur, en
getur þó verið mjög lúmskur og geng-
aftur, þá ekki eins viðráðanlegur.
Mér virðist mikil þörf á því að fylgj-
ast með þessum sjúklingum, unz alger
bati hefur náðst. Urethritis anterior 1,
urolithiasis 1, varicocele 1. Nephritis
chronica: Gamall maður dó úr þess-
um sjúkdómi á árinu.
Reykhóla. Cystopyelitis 4, prolap-
sus genitalium 2.
Þingeyrar. Cystitis 17, cystopyelitis
3, epididymitis 1, hydrocele testis 1,
haematuria 1, hypertrophia prosta-
tae 3.
Suðureyrar. Prolapsus uteri: 1 sjúk-
lingur til aðgerðar á Landsspítala.
Cystitis 3, enuresis nocturna 3.
Grenivikur. Cystitis: 7 tilfelli, allt
konur.
Vopnafj. Pyelitis 1, cystitis 3, hyper-
trophia prostatae 1.
Seyðisfj. Kryptorchismus (Monor-
chismus): 2 drengir, 9 ára, eru með
annað eista ógengið niður. Hinn þriðji
fékk hormon-therapi með árangri.
Nes. Glomerulonephritis chronica 1,
salpingitis 3, salpingo-oophoritis 3.
Eskifj. Cystitis, cystopyelitis, pyeli-
tis: Mest gamalt fólk. 71 árs maður
með hypertrophia prostatae fær slæm
cystopyelitis-köst, sem skána í bili af
lyfjum. 10 ára drengur hefur nephritis
chronica. Eggjahvita og blóð er alltaf
í þvagi, þegar það er rannsakað.
Drengurinn er ekki óhraustlegur að
sjá. Sækir skóla og virðist enginn eft-
irbátur jafnaldra sinna í leikjum. Fær
blóðaukandi lyf og bætiefni — annað
ekki.
Laugarás. Hypertrophia prostatae 2,
glomerulo-nephritis 1.
17. Æxli.
Kleppjárnsreykja. Papilloma 1.
Vopnafj. Atheroma 3.
18. Öndunarfærasjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Haemoptysis 1.
Búðardals. Empliysema pulmonum:
7 sjúklingar, 2 algerir öryrkjar. Þessir
sjúklingar hafa flestir króniskan eða
recidiverandi bronchitis. Það er óhjá-
kvæmilegt að gefa þeim allmikið af
13