Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 110
1958 — 108 — sinni lögð á töng, en tókst ekki a‘ð ná barninu. Höfuð mjög stórt i and- litsstöðu. Fékk flugvél ineð konuna til Akureyrar, þar sem gerð var sectio caesarea. Barnið lifði ekki. Annað sinn kallaður til konu um nótt, sem fengið hafði mikla blæðingu 4—6 vik- um fyrir tímann. Fósturhljóð heyrðust ekki, þeg'ar ég kom, en konan var með skarpar hríðir. Skömmu eftir komu mina á staðinn fæddist andvana svein- barn. Konunni heilsaðist vel. Eitt barn fæddist með pes equinovarus bila- teralis, drengur, sendur á I.andsspít- alann til aðgerðar. Eitt sinn þrýst út fastri fylgju í svæfingu. SeyðisfJ. Allar fæðingar gengu vel og án sérstakra aðgerða. Eitt barn fæddist andvana 2—3 mánuðum fyrir tímann og annað vanskapað (spina bifida). 19 konur af 21 fæddu í sjúkrahúsinu. Nes. Langflestar konur fæddu á sjúkraliúsinu. Komu víðs vegar að af Austurlandi til að fæða börn sín. Gengu fæðingar yfirleitt vel. Eskifj. Eitt fósturlát, 24 vikna fóst- ur. Einu sinni föst fylgja. Allar aðrar fæðingar voru eðlilegar í alla staði, nema tvö börn fæddust i framhöfuð- stöðu. Búða. Fæðingar gengu yfirleitt vel. Mín oftast vitjað til að herða á sótt og vegna óska um deyfingu. 2 van- sköpuð börn fæddust. Utanliéraðskona fæddi andvana barn með spina bifida og hydrocephalus. Hitt barnið fæddist með hernia umbilicalis og þarma úti. Var með lifsmarki, en dó strax eftir fæðingu. Hafnar. 34 ára gömul kona ól tví- bura. Hinn fyrri var með naflastreng miðsettan í fylgju og greiningu um hana alla. Hinn var með naflastreng randsettan i sömu fylgju og lítil grein- ing, sýnilega afétinn. Veslaðist upp og dó eftir 10 daga. Sóttur á Djúpavog \egna fósturláts. Læknir enginn á staðnum. Var hálfa sjöundu klukku- stund að komast þangað. Gerði eva- cuatio uteri í trilenenarcosis, og mátti ekki seinna vera. Kirkjubæjar. Fyrirrennarar mínir hafa mjög brýnt fyrir þunguðum kon- um að leita læknis um meðgöngutim- ann. Reynt var að fylgja þeirri reglu og tókst vonum betur. Fæðingar fóru allar fram í heimahúsum nema tvær, sem fram fóru í fæðingardeild Lands- spítalans. Ljósmæður alltaf viðstaddar og læknir oftast. Heimafæðingar gengu undantekningarlaust vel. í einu tilfelli þó lögð á töng vegna framhöfuðstöðu og grindarþrengsla. Vestmannaeyja. Tvö börn fæddust andvana, annað vegna fyrirsætrar fylgju, en hitt af langdreginni fæð- ingu. Tvisvar fæddust tviburar. Eitt barn dó þrem vikum eftir fæðingu vegna vanskapnaðar (spina bifida). Flestar konurnar ólu börn sín á sjúkrahúsi. Keisaraskurður var gerður tvisvar vegna grindarþrengsla og einu sinni vegna fyrirsætrar fylgju. Töng var einu sinni lögð á með hystero- tomia vaginalis vegna langdreginnar fæðingar. Fylgju þurfti tvisvar að losa með hendi. Öllum konunum heilsaðist vel. Lauyarús. Læknir var viðstaddur fæðingar í 14 skipti. Engir sérstakir erfiðleikar, og heilsaðist mæðrum og börnum vel. Selfoss. Fæðingar gengu allar slysa- laust. Eyrarbakka. Vitjað 12 sinnum til sængurkvenna á árinu. Hjá þrem þeirra sóttleysi. Annars ekkert að. Keflavíkur. Fæðingar gengu yfirleitt vel, og er ekki getið neinna fæðingar- aðgerða i skýrslum ljósmæðra, nema að deyfa hriðir. Ljósmæður geta ekki um fósturlát, en nokkur tilfelli er mér kunnugt um. Fjögur vansköpuð börn eru talin í skýrslum ljósmæðra. Eitt vantaði vinstri hönd og likast bruna- blöðru á hægra handarbaki, sem smá- jafnaði sig, ófullburða. Annað hafði stórt, blæðandi encephalocele, lifði nokkrar klukkustundir. Þriðja vantaði alla fingur á aðra hönd nema þumal- fingur. Fjórða barnið var holgóma og með skarð í vör, sent til aðgerðar á Landsspítalann. Hafnarfj. Skýrslur um barnsfarir hafa borizt úr öllum þremur umdæm- um héraðsins. í tveimur umdæmum hefur ekkert barn fæðzt, Vatnsleysu- strandar- og Garða- og Bessastaða- hreppi. Ljósmóðirin í Hafnarfjarðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.