Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 107
— 105 —
1958
1954 1955 1930 1957 1958
Af barnsförum 5 15 2 2
í'r barnsfarars. „ _„__1____„___„
Samtals 5 16 2 2
í skýrslum lækna um fæðingarað-
gerðir (tafla XIV) eru taldir þessir
fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt
fylgja 15, föst fylgja 24, fylgjulos 12,
blæðingar 9, fæðingarkrampi og yfir-
vofandi fæðingarkrampi 44 (eiginleg-
ur fæðingarkrampi þrívegis), grindar-
þrengsli 23, þverlega 3, framfallinn
lækur 4, æxli í legi 2, rifinn legháls 1.
A árinu fór fram 51 fóstureyðing
samkvæmt lögum nr. 38/1935, og er
gerð grein fyrir þeim aðgerðum á
töflu XII.
Yfirlit
um þær fóstureyðingar (12 af 51,
eða 23,5%), sem framkvæmdar
voru meðfram af félags-
legum ástæðum.
1. 36 ára g. verkamanni. 7 fæðingar
á 12 árum. 7 börn (14, 13, 9, 8,
5, 4 og lVs árs) i umsjá konunn-
ar. Komin 6 vikur á leið. íbúð: 3
herbergi. Fjárhagsástæður: Árs-
tekjur óákveðnar. Fátækt.
Sjúkdómur: Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Fátækt.
2. 34 ára g. brunaverði. 5 fæðingar
á 9 árum. 5 börn (9, 7, 6, 4 og 2
ára) í umsjá konunnar. Komin 5
vikur á leið. íbúð: Slæm. Fjár-
hagsástæður slæmar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæður:
Slæm húsakynni. Fátækt.
3. 28 ára g. verkamanni. 5 fæðingar
á 5 árum. 4 börn (5, 4, 3 og 1
árs) í umsjá konunnar. Komin 9
vikur á leið. íbúð: 2 herbergi í
lélegum bragga. Fjárhagsástæður:
Um 16 þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur: Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Óhæft húsnæði, fátækt, matar-
skortur, eiginmaður sjúklingur.
4. 40 ára g. bónda. 7 fæðingar á 13
árum. 5 börn (15, 14, 8, 3 og 2
ára) í umsjá konunnar. Komin 5
vikur á leið. íbúð: 3 herbergi í
gömlu timburhúsi. Fjárhagsástæð-
ur: I búi 150 kindur, 2 kýr og
nokkur hross.
S j ú k d ó m u r : Neurasthenia.
Félagslegar ástæður:
Eiginmaður geðveikur með köfl-
um.
5. 44 ára g. bilstjóra. 8 fæðingar á
23 árum. 3 börn (13, 8 og 5 ára)
í umsjá konunnar. Komin 8 vikur
á leið. íbúð: 2 herbergi. Fjárhags-
ástæður: Mjög slæmar.
S j ú k d ó m u r : Depressio men-
tis psycliogenes.
Félagslegar ástæður:
Eiginmaður öryrki.
6. 33 ára g. bónda. 7 fæðingar á 14
árum. 7 börn (14, 12, 10, 9, 4, 2
og 1 árs) í umsjá konunnar. Kom-
in 10 vikur á leið. íbúð: 3 litil
herbergi. Fjárhagsástæður: Slæm-
ar.
Sjúkdómur : Exhaustio.
Neurasthenia.
Félagslegar ástæður:
Veikindi eiginmanns. Slæmur
fjárhagur.
7. 35 ára g. kaupmanni. 5 fæðingar
á 15 árum. 5 börn (15, 13, 11, 8
og 4 ára) i umsjá konunnar. Kom-
in 14 vikur á Ieið. íbúð: 6 her-
bergi. Fjárhagsástæður: Árstekjur
um 70 þúsund krónur.
S j ú k d ó m u r : Taugaveiklun og
þreyta.
Félagslegar ástæður:
Drykkjuskapur eiginmanns.
8. 33 ára g. verkamanni. 7 fæðingar
á 16 árum. 7 börn (16, 14, 11, 10,
7, 3 og 1 árs) í umsjá konunnar.
Komin 6—7 vikur á leið. íbúð: 3
herbergi. Fjárhagsástæður: Árs-
tekjur um 55 þúsund krónur.
Sjúkdómur: Þreyta og tauga-
veiklun.
Félagslegar ástæður:
Fátækt. Tvö börn andlega vanheil.
9. 36 ára g. verkamanni. 3 fæðingar
á 11 árum. 3 börn (13, 11 og 1%
árs) i umsjá konunnar. Ótilgreint,
14