Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 104
1958
— 102 —
Höfða. Svipað og síðast liðið ár.
Læknisferðir fremur fáar.
Akureyrar. Sjúkrahús Akureyrar var
alltaf fullskipað og oft langir biðlist-
ar. Aðsókn að læknum alveg eins og
áður.
Grenivíknr. Aðsókn mjög svipuð og
undanfarin ár.
Breiðumýrar. Ferðir færri en oft
hefur verið, en þó nokkru fleiri en
árið áður. Fimmti hluti ferðanna far-
inn í önnur héruð.
Kópaskers. Frekar lítið var að gera
þann tima, sem ég gegndi héraðinu,
eða frá ágúst til áramóta, enda nú
tveir læknar við starf, sem áður þótti
hæfilegt einum, þvi að Raufarhöfn,
sem tilheyrði þessu héraði, er nú sér-
stakt læknishérað.
Raufarhafnar. Vafalaust mjög mikil,
miðað við mannfjölda, þar sem svo
stutt er til læknis að fara, og fer fólk
þvi til læknis af minnsta tilefni.
Þórshafnar. Aðsókn að lækni mikil.
Ferðir á annað hundrað.
Nes. Aðsókn að læknum sízt minnk-
andi. Ferðafjöldi 67. Mikil aðsókn að
sjúkrahúsinu.
Hafnar. Aðsókn að lækni svipuð og
áður.
Vestmannaeyja. Lyfseðlum fækkaði
heldur þrátt fyrir stöðuga fólksfjölg-
un, bæði fastra íbúa og vertíðarfólks.
Nú voru lyfseðlarnir 23462 á móti
23955 í fyrra, sem afgreiddir voru frá
lyfjabúð Vestmannaeyja, en það mun
nú orðið frekar fátítt, ef ekki hrein
undantekning, að læknir láti sjúkling
lyfseðilslausan frá sér fara.
Iiópavogs. Aðsókn til mín heldur
vaxandi.
F. Augnlækningaferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar
1934 ferðuðust 4 augnlæknar um land-
ið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar:
Kristján Sveinsson, augnlæknir í
Reykjavík, um Vestfirði, Helgi Skúla-
son, augnlæknir á Akureyri, um Norð-
urland, Bergsveinn Ólafsson, augn-
læknir í Reykjavík, um Austfirði, og
Sveinn Pétursson, augnlæknir í
Reykjavík, um Suðurland.
Hér fara á eftir skýrslur þeirra um
ferðirnar:
1. Kristján Sveinsson.
Eins og undanfarin ár byrjaði ég
ferðalögin á Akranesi og endaði þau
á ísafirði. Skipting eftir stöðum og
helztu sjúkdómum er sem hér segir:
Akranes .....
Borgarnes ...
Ólafívlk......
Stykkishólmur
Búðardalur ..
Patreksfjörður
Ðildudalur ...
Þingeyri ....
Flateyri......
Suðureyri ....
ísafjörður ...
Bolungarvík .
Glaucoma Cataracta Degeneratio maculae Retinitis pigmentosa Atrophia nervi optici Ablatio retinae Strabismus i e t 6 m Q Keratitis • %
4 2 í 3 42
1 2 2 - - í - - - 50
4 1 - - _ - 1 i í 45
8 3 - _ í _ 1 i _ 56
2 3 19
5 3 1 i - - - - - 80
1 1 1 - - - 2 _ - 40
2 4 2 - - - 2 i - 45
1 2 2 - - - _ _ - 40
1 2 _ - - - - i - 31
10 10 4 _ í - 2 2 í 225
3 6 1 - - - 2 - - 76
42 39 14 í 2 í 13 6 2 749
Samtals