Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 132
1958
130 —
22 sýnishorn: 16 með gerlafjölda und-
ir 30 þúsund pr. 1 cm3, 4 með 30—100
þúsund og 2 meS yfir 100 þúsund pr.
1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 2
jjósitív í 2/10—5/10 cm3 og 1 i 1/100
em3. Mjólkar- og rjómaís: Gerlafjöldi,
80 sýnishorn: 50 meS gerlafjölda und-
ir 30 þúsund pr. 1 cm3, 8 meS 30—100
þúsund og 22 meS yfir 100 þúsund pr.
1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 45
pósitiv í 2/10—5/10 cm3 og 22 í 1/100
cm3. Mjólkurflöskur: Af 50 flöskum
reyndust 44 vel þvegnar, 4 sæmilega
og 2 illa þvegnar. Neyzluísmolar: Af
7 sýnishornum af neyzluismolum
reyndust 4 óaSfinnanleg og 3 slæm.
Valn og sjór: Af 80 sýnishornum af
neyzluvatni reyndust 47 óaSfinnanleg,
9 gölluS, 22 óhæf til neyzlu og 2 ekki
metin. 6 sýnishorn af sjó og vatni til
baSa reyndust ónothæf. 7 sýnishorn
af sjó, ætluSum til aS sprauta á götur,
metin af borgarlækni. Vppþvottavatn:
Sýnishornin metin af borgarlækni og
lieilbrigSisnefnd Keflavikur. Lyf og
lyfjaglös: Sýnishornin metin af eftir-
litsmanni lyfjabúSa.
Rvík. Framkvæmd heilbrigSiseftir-
lits í bænum var meS sama hætti og
síSast liSiS ár og starfsmenn jafnmarg-
ir (6%). Farin var 8551 eftirlitsferS.
Ekki varS vart neinnar útbreiddrar
matareitrunar á árinu.
I. Heilbrigöiseftirlit.
MjólkurstöSin Fjöldi í árslok í Nýir 0 Hættu 0 Eftirlitsferðir Fjöldi 122 (bókaðar) Pr. stað 122
Mjólkur- og brauSbúSir 71 2 í 322 4,5
Mjólkur- og rjóinaísframleiSendur 21 5 3 295 14,0
BrauSgerSarhús 25 0 1 141 5,6
Nýlenduvöruverzlanir 151 10 14 651 4,3
KjötsöInstaSir 72 1 3 457 6,4
KjötvinnslustaSir, sláturhús og kjötgeymslur 10 1 2 89 8,9
Fiskverzlanir 37 2 1 345 9,3
FiskiSjuver (verkunarstöSvar) .. 13 0 1 83 6,3
Tóbaks- og sælgætisverzlanir .... 60 12 4 195 3,2
EfnagerSir, sælgætisverksmiSjur og aSrar matvælaverksmiSjur .... 44 2 5 134 3,0
Hcimabakstur 10 0 0 39 3,9
Pöntunarfélög 8 0 0 11 1,4
Gistihús 4 0 0 67 16,7
Samkomuhús 13 3 2 232 17,8
VeitingastaSir 47 4 0 842 18,0
Rakara-, hárgreiSslu- og snyrti- stofur 64 2 9 352 5,5
HeilbrigSisstofnanir 12 0 0 75 6,3
BaSstaSir 4 0 0 81 20,0
Matvælageymslur 99 99 99 »>
EeigubifreiSar og strætisvagnar . . >> 99 99 444 >>
Skip 99 99 99 121 >>
LóSir og lendur 99 99 99 1075 >>
Frárennslismál 99 99 99 209 >»
Almenn náShús og útisalerni .... 99 99 99 103 >»
Ýmsar kvartanir 99 99 99 89 99
HúsnæSisskoSanir 99 418 99
VinnustaSir 99 9 99 550 99
Ýmislegt 99 99 99 910 99
Samtals 667
44
46
8551