Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 93
— 91 —
1958
um. Rheumatismus, neuralgiae: Mjög
algeng kvörtun, ef ekki hin algeng-
asta.
Hellu. Osteochondritis coxae juveni-
lis: 3 ára drengur hafði verið sting-
haltur í mánaðartíma og kvartað um
sársauka i vinstra hné, er komið var
með hann til mín. Rgt-mynd sýndi
breytingar á epiphysis í vinstra
mjaðmarlið. Drengurinn sendur til
Reykjavikur til frekari atliugunar.
Fékk Thoma-„splint“.
Laugarás. Arthrosis et arthritis 30,
bursitis 5, ischias, prolapsus disci 27,
arthritis rheumatica 13.
5. Hjarta- og æðasjúkdómar.
Klepp járnsreylc ja. Haemorrhagia
subarachnoidalis 1, morbus cordis 30,
thrombophlebitis 3, arteriosclerosis 2,
hypertensio arterialis 17, varices 3,
ulcus cruris varicosum 5.
Búðardals. Hypertensio arteriarum:
7 sjúklingar, flest konur. Phlebitis 4.
Mb. cordis: 7 sjúklingar, aðallega gam-
alt fólk með arteriosclerosis eða krón-
iskan lungnasjúkdóm. Auk þess 13 ára
drengur með mb. cordis congenitus.
Einnig hefur hann steatorrlioea idio-
patliica. Ulcus crurum 2, tlirombosis
aa. coronariarum cordis 1.
Beykhóla. Hypertensio arterialis: 4
sjúklingar. Sæmilegt ástand með við-
eigandi lyfjum. Morbus cordis: 3 há-
aldraðir sjúklingar. Dóu allir á árinu.
Varices et ulcera cruris: Algengur
kvilli. Ein kona skorin á Landsspítal-
anum vegna þessa kvilla.
Flateyjar. Morbus cordis: Sama
kona og síðast og önnur bætzt við á
árinu.
Þingeyrar. Hypertensio essentialis 2,
varices et ulcera cruris 4.
Suðureyrar. Arteriosclerosis 1. Hy-
pertensio arteriarum: 3 sjúklingar.
Fremur væg. Morbus cordis 4, ulcus
cruris varicosum 1.
Hvammstanga. Hypertensio arteri-
nnim: Mjög algengur sjúkdómur í
•'osknu fólki og virðist fara vaxandi.
Blönduós. Apoplexia cerebri varð
þremur að bana, en auk þess fékk
einn maður, 67 ára, vægt tilfelli með
htils háttar hemiplegia, og hefur það
liklega stafað af smáblóðtappa i cap-
sula interna. Arteritis obliterans hafði
ein kona, sem getið var í síðustu
skýrslu. Hún fékk heilablóðfall og dó
af því. Hypertensio arteriarum: Hafð-
ir voru til meðferðar vegna háþrýst-
ings 15 sjúklingar, flest konur, og hafa
sumir verið á lyfjagjöf með köflum
eða að staðaldri mánuðum eða árum
saman með sæmilegum árangri. In-
farctus cordis fékk roskinn maður,
sem varð sæinilegur eftir alllanga dvöl
á spitalanum, og roskin kona, sem var
þar einnig um hrið, en varð bráð-
kvödd, skömmu eftir að hún var send
heim. Morbus cordis: Ég mun ein-
hvern tíma áður hafa getið þess, að
maður sér hér sjaldan — eða öllu
lieldur heyrir — lokugalla í hjarta, en
aftur á móti virðist hjartakveisa al-
gengari. Hér voru 2 konur með offitu
á mjög háu stigi, og dó önnur fyrir
nokkrum árum úr hjartabilun, en hin
lifir, yfir sjötugt. Óeðlilega feitar verða
að teljast 4—5 konur á miðjum aldri
og þó einkum tvær konur um tvitugt.
Ólafsfj. Hypertensio 11.
Grenivíkur. Hypertensio arteriarum:
h tilfelli, allt roskið fólk. Þessi kvilli
virðist heldur fara í vöxt. Morbus cor-
dis: 3 tilfelli, roskið fólk.
Kópaskers. Hypertensio arteriarum:
Nokkur tilfelli, 2 sjúklingar slæmir.
Morbus cordis: Nokkrir sjúklingar,
þar af 2 með angina pectoris.
Baufarhafnar. Eitt barn, sama og
áður, með ductus Rotalli persistens.
Þórshafnar. Varices et ulcera cruris:
3 þrálát tilfelli.
Vopnafj. Ulcus cruris varicosum 5,
hypertensio arterialis 5, apoplexia
cerebri 1, mb. cordis 1.
Nes. Tvær gamlar konur létust úr
kransæðastíflu. Tveir miðaldra karl-
menn fengu allgrcinileg einkenni þessa
sjúkdóms, en virtust ná sér nokkurn
veginn eftir alllangan tíma með venju-
legri meðferð. Annars eru hér óhugn-
anlega margir, scm mér virðist full á-
stæða til að óttast, að fallið geti fyrir
vágesti þessum, hvenær sem er. Með-
fæddur hjartagalli var talinn dánar-
mein nýfædds barns liér í Neskaupstað.
Búða. Hypertensio arteriarum:
Margir sjúklingar, einkum rosknar,