Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 145
— 143 — 1958 farnar nokkrar eftirlitsferðir. Einni fiskbúS lokaS. 17. Ónæmisaðgerðir. Tafla XIX. Rúðardals. Kúabólusetning var framkvæmd aS vorinu. ASsókn varS mjög mikil, og tókst frumbólusetning mjög vel, enda var bóluefniS notaS mjög fljótlega, eftir aS þaS var fengiS. Upphaflega var ætlunin aS endurbólu- setja einungis fermingarbörn, en vegna tilmæla aSstandenda endurbólusetti ég miklu fleiri. ASsókn varS einnig all- mikil aS bólusetningu gegn barnaveiki, kikhósta og ginklofa. Flateyjar. Engin kúabólusetning fór fram á árinu. EokiS við mænusóttar- kólusetningu á þeim, sem byrjaS var á 1957, og þeir bólusettir tvisvar á árinu. Þingeyrar. LokiS var mænusóttar- bólusetningu fullorSinna til fertugs, þriSju atrennu. Ungbörn bólusett strax og aldur leyfir. fílönduós. Hafizt var handa um kúa- bólusetningu, sem hefur setiS á haka Undanfarin ár. ByrjaS var á þrígildri bólusetningu gegn barnaveiki, kik- bósta og ginklofa rétt fyrir áramótin. Þá voru bólusett geg'n berklaveiki börn bonu þeirrar, sem veiktist á árinu og mn getur á berklaskýrslu. Olafsfj. Frumbólusetning fór nú fram (kúabólusetning). Gengur mjög' erfiSlega aS fá fólk til aS koma meS börn sín til bólusetningar, einkum á tilskipuSum aldri. Frumbólusetning því oftast dregin von úr viti. Bólan kom vel út. Endurbólusetning fór fram viS skólaskoSun, og kom bólan illa út. 98 börn sprautuS gegn barnaveiki, kikhósta og stifkrainpa meS hinu þri- gilda bóluefni. Ég gaf fólki enn einu sinni kost á mænusóttarbólusetningu, en aSeins 58 óskuSu eftir henni. Akureyrar. Eins og á undanfarandi 2 árum var mest um ónæmisaSgerSir vegna mænusóttar, en þó einnig kúabólusetningar, berklabólusetningar og bólusetningar vegna barnaveiki, stifkrampa og kikliósta. Grenivíkur. Mænusóttarbólusetning fór fram á nokkrum börnum í fyrsta og annaS sinn og þriSja bólusetning á um 200 manns. Eklcert bar út af viS bólusetninguna. Bólusetning gegn bólu- sótt yngri barna fórst fyrir vegna las- leika í nokkrum. Eldri börn voru bólusett viS skólaskoSun. fíreiðumýrar. Kúabólusetning, bæSi frum- og' endurbólusetning, var fram- kvæmd á árinu. LokiS var 3. umferS bólusetningar viS mænusótt á full- orSnum aS 45 ára aldri og byrjaSar 2 fyrstu umferSir á börnum, sem voru of ung, þegar upphaflega var hafiS aS hólusetja gegn mænusótt hér. Kópaskers. Nokkrir bólusettir gegn mænusótt. ASrar bólusetningar ekki framkvæmdar, svo aS mér sé kunnugt. Raufarhafnar. LítiS var bólusett þetta ár. Börn hafa ekki veriS kúa- bólusett hér i 12 ár. SeyðisfJ. Áhugi ungs fólks fyrir mænusóttarbólusetningu hefur mikiS minnkaS, nýjabrumiS liSiS lijá. Erfitt aS ná í börn til kúabólusetningar. Víkttr. HaustiS 1958 var aS fullu lokiS bólusetningu viS mænusótt, og höfSu þá allir veriS bólusettir þrisvar í héraSinu upp í um fimmtugs aldur. Kúabólusetning hafSi falliS niSur í mörg ár, og tók ég mig þvi til og bólu- sctti öll börn á skólaaldri og yngri. Vestmannaeyja. Bólusetningar fóru fram lögum samkvæmt. Auk þess var fjöldi barna bólusettur gegn kikhósta, barnaveiki, stifkrampa og mænusótt. Einnig voru nokkrir bólusettir gegn berklaveiki. Allar ónæmisaSgerSir fóru fram án óvæntra atvika. Laugarás. ViS bólusótt: Frumbólu- sett 82 börn og endurbólusett 72 börn. ViS barnaveiki, kikhósta og stíf- krampa: 19 börn. Enn fremur voru gefnar 170 mænuveikissprautur, þar af 117 í 3. skipti. Keflavikur. Kúabólusetning fór fram í héraSinu, og var þátttaka sæmileg. Var alltaf i venjulegum viStalstimum gefinn kostur á ónæmisaSgerSum gegn barnaveiki, kikhósta, tetanus og löm- unarveiki, auk kúabólusetningar fyrir þá, sem voru á förum til útlanda. Hafnarfj. ÓnæmisaSgerSir fóru fram á árinu. Litil aSsókn aS frumbólusetn- ingu (kúabólu), eins og áSur. Endur- bólusetning fór fram í skólanum, eins L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.