Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 182
1958 — 180 vottorði ... Ijósmóður, dags. 7. októ- ber 1959, var fæðingarþyngd 3950 g og fæðingarlengd 53 cm. Samlcvæmt vottorði Fæðingardeildar Landspítal- ans, dags. 30. apríl 1960, undirrituðu af Pétri H. J. Jakobssyni yfirlækni, hafði barnið öll fullburða einkenni og var rétt skapað og heilbrigt. Siðan segir svo í sama vottorði: „Vegna fyrirspurnar yðar, herra bæjarfógeti, um það, hvort barnið liafi fæðzt með einkennum um það, að það hafi verið gengið yfir timann, skal það tekið fram, að slík einkenni eru engin ákveðin, og i vafatilfellum verð- ur að meta slíkt eftir því, hvort senni- legt þykir, að meðgöngutiminn hafi reynzt lengri samkvæmt mögulegum getnaðartíma. Enda þótt fæðingar- þyngd barnsins sé 500 g meiri en meðalþyngd, þá eru stóru börnin venjulega búin að ná sinni þyngd á venjulegum meðgöngutíma.“ Sóknaraðili kveðst hafa haft sam- farir við varnaraðila öðru hverju, frá því að hún var 14 ára, þangað til viku fyrir jól 1958. Varnaraðili kveður síð- ustu samfarir þeirra liafa farið fram í september 1958. Eitt vitni kveðst bafa séð málsaðila hafa samfarir seint i október 1958. Þá kveðst sóknaraðili liafa haft sam- farir við Z., ..., Kópavogi, hinn 28. desember 1958 eða 29. s. m. Nefndur Z. telur þetta hafa gerzt 27. eða 28. s. m. Við blóðrannsókn á Rannsóknar- stofu háskólans 31. október 1959 og 31. marz 1960 reyndist ekki unnt að útiloka nefnda menn frá faðerni. Leitað var álits Brynjúlfs Dagsson- ar, héraðslæknis í Kópavogi, um getn- aðartima barns sóknaraðila, og segir svo í vottorði hans, dags. 23. marz 1960: „Venjulegur meðgöngutimi fullburða barns er talinn vera um 270 dagar, en getur verið mismunandi langur, frá 240 til 320 dagar. Það eru því mestar líkur til þess, að getnaðartimi þessa barns sé um 29. nóvember 1958, og hann hlýtur að vera einhvern tíma á tímabilinu frá 10. október til 29. desember 1958.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um, hver sé hugsanlegur getnaðartimi barns þess, er málið er risið af. Sérstaklega er spurt um það, hvort hugsanlegt sé tal- ið, að barnið geti verið getið 28. eða 29. desember 1958. Málið var lagt fyrir réttarmáladeihl ráðsins. Afgreiddi deildin það með ályktunartillögu á fundi hinn 23. ágúst 1960, en samkvæmt ósk eins lækna- ráðsmanns var málið borið undir læknaráð i heild. Tók ráðið málið til ineðferðar á fundi hinn 20. september 1960, og var eftir ýtarlegar umræður samþykkt í einu hljóði að afgreiða það með svohljóðandi Ályktun: Ekki er unnt að ákveða nákvæm- lega, hver sé fyrsti og hver sé síðasti mögulegur getnaðardagur barns, er fæðzt hefur með tilteknu þroska- merki. Mestar líkur eru til þess, að barn það, er hér ræðir um, hafi eigi veriS getið fyrr en einhvern fyrsta dag nóv- embermánaðar 1958 og eigi síðar en nokkrum dögum fyrir eða eftir miðjan desember sama ár. Ekki er þó óhugsanlegt, að barniS hafi verið getið 29. desember 1958, en líkurnar til þess eru litlar. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Iíópavogs- kveðnum upp 12. nóvember 1960, var Y. sýko- aður af kröfu X. um, að hann yrði dæmdur faðir barns þess, sem um ræðir i máliuu. Y. og Z. voru dæmdir til að greiða in solidum meðiag með nefndu barni frá fæðingu til ^*’ ára aldurs, fæðingarstyrk og tryggingariðgjalo X. árið 1959. Þá var þeim gert að greiða in solidum kr. 3 150,00 í málskostnað. 4/1960. Bæjarfógeti í Hafnarfirði hefur ineS bréfi, dags. 28. júni 1960, leitað urn- sagnar læknaráðs i barnsfaðernismál- inu: X. gegn Y. Málsatvik eru þessi: Hinn 25. júli 1956 fæddi X., • •• ’ ...firði, f. ... nóvember 1918, !>*'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.