Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 73
— 71
1958
Flateyjar. MikiS kvefár. Faraldur
alla sumarmánuðina i þrem bylgjum.
Fremur meinlaus og lítiS um fylgi-
kvilla.
Blönduós. Bar nokkuS á henni alla
mánuði ársins, og var hún langút-
breiddust sumarmánuSina, einkum i
júlí, þvi aS þá voru skráS upp undir
100 tilfelli, og virtist þar um aS ræSa
væga inflúenzu, þótt ekki væri hún
skráS sem slik.
Höfða. Hefur stungiS sér niSur allt
áriS, en aldrei verulegur faraldur.
Hofsós. Þótt tala kvefsjúklinga sé
allhá, var ekki um aS ræSa slæman
faraldur. Tilfellin dreifS og væg.
Ólafsfj. Kom fyrir alla mánuSi árs-
ins nema í janúar og október. í april
var dálitill faraldur.
Akureyrar. Fremur mikiS um kvef
allt áriS, en aldrei verulega slæmt.
Grenivikur. Stakk sér niSur allt
áriS.
Breiðumýrar. Óvenjuslæmt kvef
gekk í héraSinu mánuSina apríl—
júni meS miklum hita og bronchial-
einkennum. LagSist mest á börn og
unglinga.
Kópaskers. Nokkur tilfelli af kvef-
sótt flesta mánuSi ársins.
Þórshafnar. ViSloSandi allt áriS.
Faraldur i maí, júni og júlí.
Scyðisfj. Kvefsótt gekk aldrei sem
faraldur, en viSloSandi allt áriS.
Nes. TiSur kvilli sem fyrr flesta
mánuSi ársins.
Eskifj. Talsvert mikil allt áriS. Fólk
á öllum aldri veiktist. Eftirköst ó-
venjuslæm og margir lengi aS ná sér.
Báða. Eins og venjulega viSloSandi
allt áriS.
Víkur. AllmikiS um kvef á árinu,
einkum i maí—júni.
Vestmannaeyja. í meSallagi. Flest
tilfellin skráS fyrra hluta vetrar, en
þá gekk einnig væg inflúenza, sem
ekki varS alltaf greind frá kvefinu.
Eyrarbakka. Kvef á kvef ofan allt
áriS, mest vor og haust.
Keflavíkur. SlæSingur alla mánuSi
arsins nema i maimánuSi. AS öSru
leyti virSist hún hafa hagaS sér svip-
aS og iSrakvef.
Hafnarfj. JafndreifS allt áriS.
3. Barnaveiki (diphtheria).
Töflur II, III og IV, 3.
Sjúkl.
Dánir
1954 1955 1956 1957 1958
J» JJ J» JJ JJ
JJ JJ JJ JJ JJ
Er fimmta áriS í röS, sem þeirrar
veiki heíur ckki orSiS vart, en aS ráSi
hefur hennar ekki orSiS vart siSan
1943.
4. Blóðsótt (dysenteria).
Töflur II, III og IV, 4.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 4 26 1 2
Dánir „ „ ,, ,, ,,
Hvergi getiS á árinu.
5. Heilablástur
(encephalitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 5.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 16 20 9 4 4
Dánir 3 „ „ „ „
SkráS i tveimur héruSum, Rvík og
Hafnarfjarðar, þó meS eftirfarandi
fyrirvara i hinu síSara.
Hafnarfj. 3 tilfelli á skrá. Má vera,
aS heyri aS réttu undir meningitis
cerebrospinalis epidemica, sem siSar
verSur talin.
6. Barnsfararsótt
(febris puerperalis).
Töflur II, III og IV, 6.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 4 4 2 6 1
Dánir „ „ 1 „ „
SkráS aSeins í einu héraSi og þar
athugasemdalaust.
7. Gigtsótt (febris rheumatica).
Töflur II, III og IV, 7.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 45 52 31 26 23
Dánir „ „ 1 „ „
Er skráS i 5 héruðum, og eru nær
öll tilfellin i Reykjavik (10) og i
SelfosshéraSi (9).