Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 92
19S8
— 90 —
roskinn maður. Annað augað skorið
upp í Reykjavik, hitt augað í lagi.
Vopnafj. Kerato-conjunctivitis 2,
ulcus corneae 1.
2. Blóðsjúkdómar.
Búðardals. Anaemia simplex 4.
VopnafJ. Anaemia simplex, asthenia,
avitaminosis 16.
3. Efnaskipta- og innkirtlasjúk-
dómar.
Kleppjárnsreykja. Adipositas 5.
Reijkhóla. Diabetes mellitus: 1 til-
felli, skráð áður. Er við góða heilsu
með viðeigandi lyfjum.
Snðureprar. Morbus Basedowii 1.
Blönduós. Diabetes hefur ein hús-
móðir og eitt meybarn 5 ára.
Þórshafnar. Obesitas: 1 slæmt til-
felli, 31 árs kona.
Seyðisfj. Diabetes: Þriðji sjúkling-
urinn með sykursýki bættist við á ár-
inu, 60 ára karlmaður. Nægir lionum
mataræði og töflur (rastenon) til að
Lalda sjúkdómnum í skefjum. Hinir
2 nota insulin.
Nes. Diabetes: 1 nýtt tilfelli, rosk-
inn maður, einnig á geðveikraskrá.
Eskifj. Morbus Basedowii: 47 ára
kona frá Búðareyri var skorin vegna
of hárra efnaskipta. Myxoedema: Tvær
konur taka inn thyreoideatöflur. A. m.
k. önnur þeirra hefur áreiðanlega of
lág efnaskipti.
Hellu. Diabetes mellitus: 2 nýir sjúk-
lingar fundust á árinu. Annar var kona
um áttrætt, útlend, er dvaldist hér
sumarlangt hjá skyldfólki sínu. Hin
var 67 ára gömul bóndakona, búsett í
héraðinu. Hafði hún fengið lympha-
denitis á háls, og jókst bólgan stöðugt,
þrátt fyrir kröftuga antibioticameð-
ferð. Var ég því tilkvaddur. Var þá
komin allmikil ígerð, sem ég hleypti
út úr í tillen-deyfingu. Meðan á að-
gerð stóð, seig mók á sjúklinginn, með
ólíkindum höfugt, er frá leið. Við nán-
ari rannsókn kom í ljós, að þvag var
pósitívt fyrir syltri og aceton. Gaf því
umsvifalaust vænan skammt af insu-
lini og sendi sjúklinginn siðan flug-
leiðis til Reykjavikur. Coma reyndist
óvenju-„resistent“, einnig' eftir að
komið var í sjúkrahús.
Laugarás. Struma 5. Diabetes melli-
tus 2.
4. Gigtar- og bæklunarsjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Polyarthritis rheu-
matica 2, periarthritis humeroscapu-
laris 27, lumbago 55, ischias 42, coxi-
tis 2, coxa plana 1, bursitis 33, mb. de
Quervani 1, scoliosis 3, myositis 2.
Búðardals. Polyarthritis chronica:
5 sjúklingar, allt konur. Tvær þeirra
nota prednisone að staðaldri; hin til-
fellin eru væg. Artliritis metatarsopha-
langea 1, bursitis 4. Arthrosis coxae:
3 eldri menn, eru næstum því öryrkj-
ar. Rheumatismus, ekki nánara greind-
ur, 12, spondylosis 2, lumbago-ischias
syndroma 17, myoses variae 17.
Flateyjar. Polyarthritis chronica: 1
kona.
Þingeyrar. Polyarthritis chronica 3,
rheumatismus articulorum 11, mus-
culorum 6.
Suðureyrar. Arthrosis 3, polyarthri-
tis rheumatica 2, ischias 2.
Blönduós. Með meira móti bar á alls
konar liðakvillum króniskum, því að
13 karlar og 12 konur voru skráð
með þá. Sumt af þessu fólki var sent
til röntgenmeðferðar. Lumbago eða
þursabit í lundum er allalgengt, og
kom 30 sinnum til meðferðar.
Grenivikur. Arthritis deformans: 3,
einn eldri maður, en tveir þeirra rúm-
lega fertugir. Bursitis praepatellaris 1.
Nokkuð mun vera um bætiefnaskort
hér, sérstaklega C og B, og þá einkum
siðara hluta vetrar. Gigt í ýmsum
myndum allalgeng, taugagigt, vöðva-
og taugagigt og verkir i liðum. Tauga-
gigtin batnar oft við vitamininnspraut-
ingu.
Þórshafnar. Osteoarthrosis coxae et
genus 2, periarthrosis humeroscapu-
laris nokkur tilfelli.
VopnafJ. Arthroitis genus 1, lum-
bago 15, myositis 25.
Nes. Polyarthritis rheumatica 5.
Ýmis önnur „gigtartilfelli“ ótal.
Eskifj. Arthritis og arthrosis algengt
í miðaldra og gömlu erfiðisvinnufólki,
einkum í hnéliðum, lendaliðum og öxl-