Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 125
— 123 1958 Þórshafnar. Guðbjörg Jóhannesdótt- ir, ljósmóSir, Gunnarsstöðum, lét af störfum á árinu, en við tók nýútskrif- uð ljósmóðir, Arnfríður Jóhannesdótt- ir frá Eiði á Langanesi. Seijðisfí. Lærð hjúkrunarkona fékkst engin á árinu, en 2 giftar hjúkrunar- konur í bænum lilaupa i skarðið, þegar mikil þörf krefur. Ljósmóðir umdæm- isins hefur unnið sem hjúkrunarkona við sjúkrahúsið síðast liðin 8 ár. EskifJ. Segja má, að Reyðarfjarðar- hreppur hafi enga ijósmóður. Hús- móðirin i Áreyjum tekur að sér ljós- móðurstörf, ef óskað er eftir því. Hins vegar var liún aðeins viðstödd eina fæðingu á árinu. Allar hinar fæddu i Sjúkrahúsi Neskaupstaðar eða í sjúkra- skýlinu á Eg'ilsstöðum. Þetta er vand- ræðaástand — ef til vill fyrst og fremst kostnaðarauki fyrir fólkið, og þarf að bæta úr því. Kirkjubæjar. Læknaskipti hafa orðið mjög tíð hér hin síðari árin, og er nú fyrirsjáanlegt læknisleysi um óákveð- inn tima. Keflavíkur. Bjarni Sigurðsson, sjúkrahúslæknir, andaðist 1. júlí eftir stutta vanheilsu. Björn Sigurðsson tók að sér að gegna störfum hans sem sjúkrahúslæknir til áramóta, en hér- aðslæknir tók að sér hina almennu praksis. Hafnarfj. Ljósmóðurskipti hafa orð- ið i Garða- og Bessastaðahreppum. Kópavogs. Héraðslæknir g'egndi Ála- fosshéraði i frium héraðslæknis þar. Var erlendis, í Gautaborg, á nám- skeiði á vegum Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar í ágúst og september. Garðar Ólafsson cand. med. & chir. gegndi störfum hans á meðan. Ljós- móðir, Jóhanna Norðfjörð, settist að í héraðinu og hóf ljósmóðurstörf. Tók húsnæði á leigu og tekur konur lieim. Fékk nokkra aðstoð hjá bænum, á- byrgð á láni. 3. Sjúkrahús og heilbrigðis- stofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XVII—XVIII. Á sjúkrahúsaskrá voru tekin 2 sjúkrahús, sjúkraskýlið í Bolungarvík með 12 rúmum og sjúkrahúsið á Sel- fossi með 11 rúmum. Sumarið 1957 liafði barnadeild Landsspítalans tekið til starfa með 30 rúmum. Rúmafjöldi allra sjúkraliúsanna, 41 alls, telst 1741. Iíoma þá 10,2 rúm á hverja 1000 íbúa. Almennu sjúkra- húsin teljast 30 með 1184 rúmum sam- tals, cða 7,0r/,c. Rúmafjöldi heilsuhæl- anna er 2581), eða 1,5%», og geðveikra- hælanna 275, eða 1,6%». fívik. Unnið var að stækkun Lands- spítalans og byggingu Bæjarsjúkra- hússins. Einnig var unnið að viðbótar- byggingu St. Jósefsspítalans í Reykja- vik. Akranes. Sjúkraliúsið var oftast full- skipað. Bættust þó við á árinu 8 sjúkrarúm, er yfirlæknirinn flutti í nýja læknisbústaðinn úr íbúðinni i sjúkrahúsinu, en henni var breytt í sjúkrastofur. Ainbulant aðgerðir voru eins og áður gerðar allmargar á sjúkrahúsinu við minna liáttar slys og sjúkdóma. Röntgcnmyndatökur voru á árinu 1113 á 745 sjúklingum. Bein og liðir voru myndaðir 595 sinnum, brjósthol 173, magi og ristill 171, nýru 53', gallvegir 47, höfuð 28, fóstur' 18 og ýmsar myndatökur 28 sinnum. Skyggningar voru einnig allmargar. Meðal annars eru árlega skyggndir allir skólakennarar, allt starfsfólk við mjólkurvinnslu og mjólkursölu, starfs- fólk við brauðgerð og brauðsölu, starfsfólk í matvöruverzlunum og við matsölu og starfsfólk við barnaheiin- ili. Einnig var á þessu ári skyggnt allt starfsfólk við póst og síma. Bolungarvíkur. Hinn 10. marz var hafinn rekstur sjúkraskýlis á neðri hæð læknisbústaðarins. í fyrstu var aðeins um að ræða þrjár sjúkrastofur með 9 rúmum, en eftir þrjá mánuði var bætt við einni stofu með tveimur rúmuni. Segja má, að reksturinn liafi gengið vel og þessi stutta reynsla hafi þegar sannað mönnum nauðsyn þess- arar stofnunar fyrir byggðarlagið. Iivammstanga. Hér cr nýtt sjúkra- liús í smíðum, áætlaður rúmafjöldi 16, 1) Raunverulega er rúmafjöldi heilsuhæl- anna oftalinn, en er hér talinn samkvæmt skýrslu Skrifstofu ríkisspítalanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.