Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 75
73 — 1958 ertingu, sem gerði var við sig með meira móti og virðist oft hafa líkzt inflúenzu. Kleppjárnsreykja. Flest tilfellin í júlí og nóvember. Reykhóla. Nokkur tilfelli í ágúst. Patreksfí. Hef skráð sem inflúenzu allmargbreytilega hitasótt. Flestir kvarta um höfuðverk, og sumir fá væg meningeal-einkenni. Aðrir fá uppsölu. 1 einstaka tilfellum kemur scarlatine- formt erythem ásamt fyrrnefndum ein- kennum. Hiti stendur í 2—4 daga. Flateyrar. Undir inflúenzu hef ég skráð „óspecific“ vírussjúkdóm, sem lýsir sér með háum hita (allt upp í 40°), heiftarlegum innantökum með niðurgangi og uppköstum, hálsbólgu og gjarna lausu slími í lungum. Bohingarvíknr. Enn (i ágúst) nokk- ur tilfelli af höfuðverk og hita, sem minna á meningitis serosa, en ég skrái í inflúenzudálkinn, þar sem engin at- hugun á mænuvökva hefur verið gerð. Þessu fólki virðist batna undantelcn- ingarlaust án meðferðar. Hvammstanga. Gerði vart við sig um vorið og í árslok, en var væg. Hofsós. Nokkur tilfelli af hitaveiki í maímánuði greindi ég sern inflúenzu. Greiningin er vafasöm, þótt ég geti ekki bent á aðra sennilegri. Breiðnmýrar. 56 tilfelli skráð i ágúst og september, en eflaust hafa miklu fleiri héraðsbúar tekið þá pest, án þess að kæmi til kasta læknis. Þó að ég hafi skráð veiki þessa sem inflú- enzu og veikindi hvers einstaks væru, að því er virtist, greinileg inflúenza, var gangur veikinnar ólíkur gangi venjulegrar inflúenzu. Mjög var það óvíða, að veiktist nema nokkur hluti heimilismanna, og tíndi pestin þá upp einn og einn með 7—10 daga milli- bili. Engir alvarlegir fylgikvillar. Eskifí. Aldrei á skrá, en grunur um inflúenzu í ágúst, september og fyrra hluta október. Eftirköst kvefsóttar þóttu benda til inflúenzu. Algengast slen og viljaleysi lengi eftir veikindin. Margir kvörtuðu um hnakkahöfuðverk °g stirðlcika í hálsi. Búða. Nokkur tilfelli í janúar, fram- hald faraldurs frá árinu áður. Vestmannaeyja. Væg inflúenza gekk yfir héraðið fyrra hluta vetrar. Náði hámarki í apríl, en mun ekki að neinu ráði hafa truflað vertíðarstörf. Hellu. Varð lítils háttar vart i maí- mánuði, að mestu án fylgikvilla. Eyrarbakka. Kom hér seint í maí og hélzt þar til í september. Fór ekki hratt yfir og var ekki almenn. Keflavíkur. í apríl og maí eru skráð 26 tilfelli og 75 í júli og ágúst. í júní- mánuði mun eflaust eitthvað af þess- um tilfellum vera skráð sem kvefsótt. Aðaleinkenni veikinnar voru: hár hiti, höfuðverkur, Ijósfælni, beinverkir og stundum uppköst. Eftir 3—4 daga kom létt kvef, roði í hálsi, nefrennsli og conjunctivitis. 11. Heilasótt (meningitis cerebro- spinalis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. 1954 1955 1956 1957 1958 Sjúkl. 12 9 76 22 51 Dánir 14 111 Enn sem fyrr eru skráð tilfelli af heilasótt tortryggilega mörg, og verð- ur ekki efazt um, að oft hafi verið villzt á henni og farsótt þeirri með heilahimnuertingu, sem frá er greint á bls. 79—80, enda ber þvi vitni frá- sögn lækna í þeim tveimur héruðum (Flateyrar, Hafnarfj.), þar sem flest tílfelli voru skráð. Flateyrar. Svipuð tilfelli hef ég skráð undir inflúenzu, en skrái nú undir meningitis cerebrospinalis, þar eð hnakka- og hryggstífleiki er nú mun greinilegri en áður. (Hér er átt við 9 tilfelli, sem héraðslæknir skráir undir m. c. e. á farsóttaskrá í nóvem- ber). Akureyrar. Liklega ekki verið hér á árinu, þótt sum tilfelli hins óþekkta vírussjúkdóms, er hér gekk i septem- ber og október, liktust henni mjög. Vestmannaeyja. Einn starfandi læknir skráir 3 tilfelli af meningitis epidemica (i júli), en annar 15 tilfelli af febrilia með sumum meningitisein- kennunum, eins og hnakkastirðleika, miklum höfuðverk, meningismus?, en telur ekki undir m. c. epidemica. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.