Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 116
1958 — 114 — út af uppfyllingarkanti og lenti í höfn- inni við Torfunesbryggju. í bílnum voru 2 konur og 4 börn, og tókst að- eins að bjarga konunum og einu barn- anna, en þrjú barnanna drukknuðu þarna, enda þótt hjálp bærist strax að slysstaðnum. Börnin, sem drukknuðu, voru 2 drengir, 2 og 12 ára, og stúlka, 3 ára. Háseti af b/v Sléttbak hvarf 10. desember, skömmu eftir að skipið lét úr höfn á ísafirði. Lík mannsins fannst sjórekið á Skipeyri, fsafirði, 7. febrúar, og talið, að maðurinn hafi fallið fyrir borð og drukknað. Grenivíkur. 7 ára telpa lenti á girð- ingarstaur með siðuna; fann ekki mik- ið til á eftir, en þegar hún kastaði af sér þvagi nokkru síðar, var mikið af blóði í því, svo að augljóst var, að nýrað hafði laskazt. Náði hún sér al- veg eftir nokkra legu. 13 ára drengur var að renna sér niður brelcku á skið- um, en datt með þeim afleiðingum, að báðir leggir brotnuðu á öðrum fæti. Ungur bóndi í Fnjóskadal varð undir traktor og beið bana. Læknis frá Ak- ureyri vitjað. 1 viðbeinsbrot, 4 rif- beinsbrot, 16 sár, 9 stungur, 10 skurð- ir, 4 tognanir og mör og 6 aðskota- hlutir. Rreiðumýrar. Slys fá á árinu og smávægileg. Engin dauðaslys. Þó mun í eitt skipti litlu hafa munað. Ferða- maður var að skoða belli í Dimmu- borgum. Hrundi þá stór steinn úr hellishvelfingunni, hitti fremst í höfuð manninum, klauf höfuðleður að beini, sló manninn til jarðar og rotaði hann. Eru líkur á, að þar hefði orðið dauða- slys, ef steinninn hefði komið beint i höfuð manninum. Heyvagn, sem tengdur var við dráttarvél, fór yfir 3 ára dreng, en hann sakaði ekki, nema hvað hann marðist lítillega. Er það a. m. k. í 4. sinn, siðan ég kom hing- að, að hjól á tengivagni við dráttarvél fer þvert yfir barn, án þess að barnið saki. Veit ég ekki nú orðið, hvort sterkara er hjá mér, undrun yfir, hvað börnin þola, eða hneykslun á óvar- kárni hinna fullorðnu, sem með vél- arnar fara. Allmörg smærri meiðsli, brunar, sár og aðskotahlutir í augum, komu til meðferðar á árinu, svo sem vant er. Húsavíkur. Ársgömul telpa fannst fljótandi í tjörn í Flatey. Fyrirskipaði lífgunartilraunir símleiðis og fór strax út í eyju. Þegar þangað kom, var ekk- ert lífsmark með telpunni, enda senni- lega látin, þegar hún fannst. 6 mán- aða telpa fannst látin í rúmi sínu á Húsavík. Lá á grúfu og hafði kafn- að. Status thymico-lymphaticus? Eitt sjálfsmorð: Maður um fertugt skaut sig í höfuðið með haglabyssu. Hafði verið þunglyndur og fengið áður en- cephalitis. Fract. colli femoris 2, báð- ar negldar hér, fract. costae 1, malleoli tibiae et fibuale 1. Lux. hu- meri 3. Kópaskers. Fullorðinn maður var við hafnarvinnu hér á Kópaskeri, er hann féll ofan í djúpt steinker og hlaut ruptura lienis; skorinn á Akur- eyri og heilsaðist vel. Önnur slys smá- vægileg. Raufarhafnar. Slys voru fá og engin mjög alvarleg. Eins árs gamalt barn var að skríða á gólfi við dyr, þegar hurðin skall aftur. Hrökk stór gler- rúða úr glugga á hurðinni og lenti i andliti barnsins. Glerið skarst inn í nefrótina og niður með andlitsbein- unum, þannig að nefið hékk aðeins við efri vörina. Var þetta ákaflega Ijótt slys á svona litlu barni, en að- gerðin tóst vel, svo að lítil merki þess sér nú. Þórshafnar. Slys ekki stórvægileg. Fract. costarum 1, fibulae dx. L Grænviðjarbrot á framhandlegg 1. Auk þess fjöldi smáslysa. Lux. humeri 2. Vopnafí. Fract. costae 4, ossis meta- tarsi 2, radii typica 2, patellae c. osteopsatyrosi 1. Derangement in- terne 2. Lux. humeri 1, pollicis L Contusio 35, distorsio 33. Vulnus incisivum 13, contusum 42, punctum 8. Corpus alienum corneae & conjunc- tivae 24, subungualis 4, cutis & sub- cutis 5, pharyngis 1. Ambustio 1L Congelatio 1. Seyðisfí. Karlmaður, 30—40 ára, framdi sjálfsmorð, stakk búrhníf í hjartastað og lá dauður á eldhúsgólf- inu heima hjá sér, er læknir kom a vettvang eftir andartak. Hafði lengi þjáðst af þunglyndi. Jeppabill, með 3 körlum og 1 konu innanborðs, valt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.