Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 81
— 79 —
19S8
Erythema infectiosum:
Grenivíkur. 4 tilfelli á farsóttaskrá
í janúar: 10—15 ára: k 1; 15---20 ára:
k 3.
Keflavikur. 69 tilfelli á farsóttaskrá
í júni og júli: 0—1 árs: m 11, k 13;
1—5 ára: m 12, k 12; 5—10 ára: m
10, k 5; 10—15 ára: m 3, k 2; 15—
20 ára: m 1.
Exanthema:
Sauðárkróks. 14 tilfelli á farsótta-
skrá í janúar og fcbrúar: 1—5 ára:
m 1; 5—10 ára: m 1, k 2; 10—15 ára:
m 1, k 4; 15—20 ára: m 1, k 1; 20—
30 ára: m 1, k 1; 30—40 ára: k 1.
Exanthema infectiosum s. subitum s.
roseola infantum:
Þessi kvilli er skráður í 4 héruðum,
alls 25 tilfelli. Tilfellin dreifast þannig
á árið: marz 3, april 1, júni 14, júli 4,
september 1, nóvember 1, desember 1.
Tilfellin skiptast þannig eftir héruð-
um, kynjum og aldri:
0—1 árs 1—5 ára 5—10 ára 10—15 ára
mk mk mk mk Samtals
Rvík ...... ..... 1 6 - 2 1 1 5 4 20
Þórsh............ -1 -1 -- -- 2
Hellu ........... -1 1- -- -- 2
Hafnarfj......... -1 - - -- -- 1
Alls 1 9 1 3 1 1 5 4 25
Herpangina:
Rvik. A farsóttaskrá i marz og nóv-
ember 7 tilfelli: 1—5 ára: in 2; 5—10
ára: k 3; 10—15 ára: k 1; 30—40 ára:
k 1.
Labyrinthitis epidemica:
Rvík. Á farsóttaskrá í desember 1
tilfelli: k 5—10 ára.
Meningitis non meningococcica v. menin-
gismus:
Á árinu voru allveruleg brögð að far-
aldri með einkenuum um heilahimnu-
ertingu. Læknar skrá hann að venju
undir ýmsum heitum, flestir undir
meningitis serosa, aðrir undir virus
infectio, farsótt, febrilia eða einungis
spurningarmerki. Þó að liklegt sé, að
liér hafi alls staðar verið um einn og
sama faraldur að ræða, verður það
0—1 órs 1—5 ára 5—10 ára 10—15 óra 15—20 ára 20—30 ára 30—40 ára 40—60 ára Yfir 60 ára Samtals
menn 5 a o a a V a 1 O .24 menn konur menn | konur menn konur menn konur menn a a O r* a a 0) a konur a S a konur j
Rvík 2 í í 3 2 í 2 2 2 í 17
Akranes .... 4 6 18 16 21 17 7 11 n 3 11 19 12 8 6 2 2 í 175
Borgarnes _ _ _ 1 1 1 1 _ 3 _ 3 2 _ 2 _ _ _ 14
Ólafsvíkur .. __ _ _ _ _ _ _ _ 1 2 _ 2 _ 1 _ _ 6
Þingeyrar _ _ 1 _ _ _ 9 21 7 8 _ 1 _ _ 1 _ _ 48
Hofsós .. _ _ _ _ _ _ _ 1 _ 1
Siglufj _ _ _ _ _ _ _ _ _ 2 1 _ 1 _ _ _ _ 4
Húsavíkur _ _ _ _ _ _ _ 2 1 1 _ 1 5
Víkur - - 2 - 3 3 2 5 2 1 1 2 2 4 _ _ _ 27
Vestmannaeyj a - - 1 - ] 2 1 1 _ _ 3 2 2 1 1 1 _ _ 16
Laugarás _ _ _ _ _ _ _ 2 _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ 2
Hafnarfj - - - - 2 - - 1 2 - - 1 - 4 2 1 - - 13
Samtals 4 6 24 17 29 24 23 46 26 15 22 31 16 22 13 7 2 í 328