Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 188

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 188
1958 — 186 — liólupplausnarinnar. Á hverju blóð- sýnishorni, sem kemur til alkóhól- rannsóknar, eru gerðar tvær mælingar á alkóhólmagninu i því og tekið með- altal þeirra, og það er sú tala, sem send er hlutaðeiganda. Fyrir blóð- sýnishorn nr. . . . frá 5/11 ’58 var þessi tala 0,51 en hver einstök mæl- ing gaf útkomurnar 0,47 og 0,55%c. Á öllum mælingum er einhver mæl- ingarskekkja, og mín reynsla af ofan- greindri aðferð til alkóhólmælinga er, að það megi gera ráð fyrir allt að 0,2%„ mismun á tveim mælingum á sama bióðsýnisliorni. Það, sem þvi mæling'in á blóðsýnishorni nr. ... raunverulega segir, er, að það séu um 99% líkur fyrir því, að magn redu- cerandi efna i blóðinu liggi einhvers staðar á milli 0,41 og 0,61%<, miðað við alkóhól. Fyrir mat á ölvun manna er skekkj- an ± 0,1%„ þýðingarlítil. Hún hverfur alveg i samanburði við það, hvað menn eru misnæmir fyrir alkóhóli, en þegar sett eru ákveðin mörk án tillits til ölvunar eins og t. d., að alkóhól- magn í blóði megi ekki yfirstíga 0,5%«, þá horfir málið öðruvísi við. Séu mörkin ekki nánar tilgreind en með 0,5%e, þá getur það i framkvæmd ekki táknað annað en að þessi tala miðist við þá mælingaraðferð á alkólióli, sem tiðkaðist, þegar þessi mörk voru sett. Fyrir mér getur 0,5/o ekki átt að tákna annað en að öruggt sé, að sá, sem er með meira en það magn af reducerandi efnum í blóði, hafi neytt áfengis, og að þá sé gert ráð fyrir riflegri mælingarskekkju eða allt að ± 0,4%„. Því eigi 0,5%c að tákna absolut mörk í strangasta skilningi, þá er ó- framkvæmanlegt að mæla þau. Það er unnt með ærnum tilkostnaði að nálg- ast þau svo og svo mikið, t. d. svo mikið, að reikna megi með 99% lík- um fyrir þvi, að útkoinan liggi á milli 0,4999%«, og 0,5001%«,, en absolut 0,5%«, er það ekki. Að lokum vil ég vekja athygli á þvi, að aðferð sú, er hér hefur verið lýst til mælinga á alkóhóli í blóði, mælir magn rokgjarnra, reducerandi efna í því, en ekki eingöngu magn alkóhóls- ins. í blóði heilbrigðra manna er að- eins óverulegt magn af rokgjörnum, reducerandi efnum, alkóhóli og keto- efnum, sem enga raunhæfa þýðingu hafa fyrir ölvunarmál, en við nokkra sjúkdóina, s. s. sykursýki og lifrar- skemmdir, geta keto-efnin aukizt svo mjög í blóðinu, að þau hafi raunveru- lega þýðingu við mat á alkóhólmagni í blóði. Ef um slíkan sjúkling er að ræða, er sjálfsagt að endurtaka blóð- rannsóknina, þegar hann er sannan- lega ekki undir áhrifum áfengis eða annarra utan að komandi efna, er auka rokgjörn, reducerandi efni 1 blóðinu.“ Múlið er lagt fgrir læknaráð d þá leið, að óskað er umsagnar um niðurstöðu vottorðs frá Rannsóknarstofu Jóns Steffensen prófessors, dags. 5. nóv- cmber 1959, og um rannsóknaraðferð þá, sein lýst er í bréfi prófessorsins, dags. 23. október 1960. Tillaga réttarmáladeildar um Algktun læknaráðs: Læknaráð telur þá aðferð, sem not- uð er í rannsóknarstofu próf. Jóns Steffensen, fullgilda til alkóhólrann- sókna á blóði, enda er hún mikið notuð. Einnig er deildin sammála því, sem hann segir í bréfi sínu, dags. 5. nóv. 1959, um nákvæmni þessarar rann- sóknar. Slikar rannsóknir hafa óhja- kvæmilega nokkra skekkju í för með sér, og er þvi hæpið, eins og próf- Steffensen tekur fram, að miða við fundið inælingarmagn í blóði, t. d. 0,5%«., eins og engu g'eti skeikað við mælinguna. Þá ber og að taka tillit til annarra reducerandi efna í blóðinu, sem msel' ast sem alkóhól, en eru það ekki- Enda þótt þeirra gæti almennt svo lítið, að litlu máli skipti, þá sýnist sjálfsagt að reikna með þeim, þar sem svo glöggt er ástatt sem hér. í bók réttarlæknisfræðinganna H* Elbel og F'. Schleyer (Der Blutalkohol, Stuttgart 1956) um þessi efni er á bls- 9 tekið fram, að „eðlileg“ reducerandi efni blóðsins nemi 0,03%«>. Þegar þaU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.