Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 80
1958
— 78 —
Tíu tilfelli i einu og sama héraði
(Húsavíkur). Athygli skal vakin á
eftirfarandi ummælum héraðslæknis
þar.
Húsavíkur. Fimm sjúklingar meS
hepatitis infectiosa, sem allir höfSu
þaS sameig'inlegt aS hafa fengiS injec-
tionir um 4 mánuSum áSur en ein-
kenni komu fram. HeilsaSist öllum vel
meS hvíld, mataræSi og bætiefnum.
26. Ristill (herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 26.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 82 73 71 62 69
Fjöldi skráSra tilfella haggast litiS
frá ári til árs. Engin vitneskja er til-
tæk um þaS hér á landi, hve margir
ganga meS varanlegar þrautir eftir
veikina.
Akranes. Stingur sér niSur viS og
viS.
Ólafsfj. 1 tilfelli í marz, annaS í maí.
27. Kossageit
(impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 27.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 46 65 51 41 20
Dánir ,, „ ,, „ „
Akureyrar. Sjúkdómurinn gerir
mjög litiS vart viS sig og læknast
auSveldlega.
28. Taugaveikisbróðir
(paratyphus).
Töflur II, III og IV, 28.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 42 11
Dánir ,, ,, ,, ,, „
Hvergi á skrá, en borgarlæknir í
Rvik greinir frá 5 tilfellum í árs-
skýrslu.
Hvík. Hér ber aS nefna 5 tilfelli af
febris paratyphoidea (paratyphus B),
þar sem þeirra er ekki getiS í viku-
skýrslum lækna. í öllum þessum tilfell-
um var um einstalcar sýkingar að ræSa,
án þess aS hægt væri aS finna smit-
bera eSa aSrar orsakir fyrir smitun.
Sjúkdómurinn var staSfestur viS rækt-
un í Rannsóknarstofu Háskólans. Jafn-
framt voru tekin sýnishorn til rækt-
unar frá öllum öSrum fjölskyldumeS-
limum, en viS þeim fengust neikvæS
svör. Allrar varúSar var gætt gagnvart
umhverfi, og í nær öllum tilfellum var
viSkomandi sjúklingur fluttur í sjúkra-
hús.
29. Aðrar farsóttir
(alii morbi epidemici).
Auk framangreindra sótta geta hér-
aSslæknar um þessar bráSar sóttir:
Encephalitis post morbillos:
Keflavíkur. Á farsóttaskrá í desem-
ber 1 tilfelli: m 5—10 ára.
Erysipeloid:
Búðardals. Á farsóttaskrá í nóvem-
ber 1 tilfelli: k 30—40 ára.
Reykhóla. 1 tilfelli.
Sauðárkróks. Á farsóttaskrá 14 til-
felli í júlí—nóvember: 5—10 ára: k 1;
10—15 ára: m 1, k 1; 15—20 ára: m 1,
k 2; 20—30 ára: k 3; 30—40 ára: m 2;
40—60 ára: k 1; yfir 60 ára: m 1, k 1.
Hofsós. 3 tilfelli í sláturtiSinni.
SiglufJ. Á farsóttaskrá 6 tilfelli í
október: 5—10 ára: m 1; 30—40 ára:
m 3, k 2.
Húsavíkur. Erysipeloid nokkuS al-
gengt í fingrum í sláturtíSinni.
Seyðisfj. í september sá ég 3 sjúk-
linga meS þennan kvilla á fingrum:
15—20 ára: m 1; 20—30 ára: k 2.
Eskifj. 11 skráðir í októbermánuSi.
SmituSust viS sláturstörf. Öllum batn-
aSi fljótt og vel af pensilínsprautum.
10—15 ára: k 3; 15—20 ára: k 2; 20
—30 ára: m 1; 30—40 ára: m 2; 40—
60 ára: m 1, k 1; yfir 60 ára: k 1.
Búða. Nokkur tilfelli í sláturtiSinni.
Hafnar. Nokkur tilfelli i marz—
april á börnum, sem gelluSu þorsk-
hausa.