Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 111
109 —
1958
nmdæmi telur 8 fæðingar. Á Sólvangi
l'afa fæðzt 217 börn. Öllum konunum
liefur heilsazt vel. Læknisaðgerðir við
þessar fæðingar hafa aðeins verið að
dcyfa liríðir og i nokkrum tilfellum
að láta i té hríðaukandi lyf.
Kópavogs. 3 fósturlát. Var 7 sinnum
við fæðingar. Deyfing.
V. Slysfarir.
Slysfaradauði og sjálfsmorð á sið-
asta hálfum áratug teljast sem hér
segir:
1954 1955 1956 1957 1958
Slysadauði 70 68 61 65 78
Sjálfsmorð 19 23 20 14 9
fívík. Á árinu létust 21 menn af
slysum, 5 frömdu sjálfsmorð, og' 1
lézt af völdum annars manns. í um-
ferðarslysmn létust 4 i Reykjavík.
Banaslys af völdum umferðar:
1- 61 árs kona. Föt hennar klemmd-
ust milli stafs og hurðar, er hún
var að fara út úr strætisvagni,
svo að hún dróst með honum og
lenti undir hjóli bílsins. Fract.
pelvis. Haemorrhagia magna.
2. 67 ára kona varð fyrir bil á götu
og lézt í sjúkrahúsi 11 dögum
síðar. Embolia pulmonum. Throm-
bosis v. saphenae magnae femoris
sin. Fract. pelvis.
3- 6 ára drengur hékk aftan í bíl og
varð undir einu hjóli hans, þegar
bíllinn ók aftur á bak. Drengur-
inn lézt strax. Fract. cranii. Con-
tusio cerebri. Fract. femoris sin.
4. 6 ára drengur varð fyrir strætis-
vagni, þannig að bæði vinstri hjól
vagnsins fóru yfir drenginn, sem
lézt strax. Ruptura diaphragmatis
c. dilaceratione org. abdominis.
Fract. ossis ilii. Ruptura lienis.
Önnur banaslys.
1- 43 ára karlmaður varð undir
steypuskúffu á bíl. Fluttur með
lifsmarki í Slysavarðstofuna, þar
sem hann lézt strax eftir komu
þangað. Ruptura hepatis. Fract.
costarum bilateralis.
2. 84 ára karlmaður datt i stiga
heima hjá sér og lézt í sjúkra-
húsi á 3. degi. Fract. baseos
cranii.
3. 53 ára karlmaður var við upp-
skipunarvinnu, er bóma féll á
höfuð hans, og lézt hann sam-
stundis. Fract. complicata cranii.
Fract. vertebrarum, costarum,
claviculae et sterni.
4. 42 ára karlmaður drakk í mis-
gripum cellulose-þynni og lézt
heima hjá sér 3 dögum seinna.
Toluol-eitrun. Alcoholismus acu-
tus.
5. 44 ára karlmaður hafði drukkið
i 14 daga og síðast hreinsilög.
Alcoholismus acutus. Tetrachlor-
kolefniseitrun. Alcoholismus chro-
nicus.
6. 46 ára karlmaður drukknaði i
Reykjavikurhöfn. Við sectio fund-
ust reducerandi efni í blóði sam-
svarandi 2,44%e alkohóls. Subiner-
sio. Alcoliolismus acutus.
7. 41 árs karlmaður var drukkinn,
datt út af hafnargarði og drukkn-
aði. Submersio. Alcoholismus
acutus.
8. 32 ára karlmaður var drukkinn
og lagðist til sunds i Skerjafirði
og drukknaði. Submersio. Alco-
holismus acutus.
9. 36 ára karlmaður. Sást síðast
mikið drukkinn. Líkið fannst svo
í Reykjavikurhöfn. Submersio.
Alcoholismus chronicus.
10. 21 árs karlmaður datt niður stiga
heima hjá sér um nótt. Var þá
ölvaður. Veiktist daginn eftir.
Lézt í sjúkrahúsi eftir operatio
pro ruptura et haemorrhagia gl.
suprarenalis.
11. 35 ára karlmaður drukknaði í
New York.
12. 90 ára kona datt heima hjá sér
og lézt í sjúkrahúsi 4 mánuðum