Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 111
109 — 1958 nmdæmi telur 8 fæðingar. Á Sólvangi l'afa fæðzt 217 börn. Öllum konunum liefur heilsazt vel. Læknisaðgerðir við þessar fæðingar hafa aðeins verið að dcyfa liríðir og i nokkrum tilfellum að láta i té hríðaukandi lyf. Kópavogs. 3 fósturlát. Var 7 sinnum við fæðingar. Deyfing. V. Slysfarir. Slysfaradauði og sjálfsmorð á sið- asta hálfum áratug teljast sem hér segir: 1954 1955 1956 1957 1958 Slysadauði 70 68 61 65 78 Sjálfsmorð 19 23 20 14 9 fívík. Á árinu létust 21 menn af slysum, 5 frömdu sjálfsmorð, og' 1 lézt af völdum annars manns. í um- ferðarslysmn létust 4 i Reykjavík. Banaslys af völdum umferðar: 1- 61 árs kona. Föt hennar klemmd- ust milli stafs og hurðar, er hún var að fara út úr strætisvagni, svo að hún dróst með honum og lenti undir hjóli bílsins. Fract. pelvis. Haemorrhagia magna. 2. 67 ára kona varð fyrir bil á götu og lézt í sjúkrahúsi 11 dögum síðar. Embolia pulmonum. Throm- bosis v. saphenae magnae femoris sin. Fract. pelvis. 3- 6 ára drengur hékk aftan í bíl og varð undir einu hjóli hans, þegar bíllinn ók aftur á bak. Drengur- inn lézt strax. Fract. cranii. Con- tusio cerebri. Fract. femoris sin. 4. 6 ára drengur varð fyrir strætis- vagni, þannig að bæði vinstri hjól vagnsins fóru yfir drenginn, sem lézt strax. Ruptura diaphragmatis c. dilaceratione org. abdominis. Fract. ossis ilii. Ruptura lienis. Önnur banaslys. 1- 43 ára karlmaður varð undir steypuskúffu á bíl. Fluttur með lifsmarki í Slysavarðstofuna, þar sem hann lézt strax eftir komu þangað. Ruptura hepatis. Fract. costarum bilateralis. 2. 84 ára karlmaður datt i stiga heima hjá sér og lézt í sjúkra- húsi á 3. degi. Fract. baseos cranii. 3. 53 ára karlmaður var við upp- skipunarvinnu, er bóma féll á höfuð hans, og lézt hann sam- stundis. Fract. complicata cranii. Fract. vertebrarum, costarum, claviculae et sterni. 4. 42 ára karlmaður drakk í mis- gripum cellulose-þynni og lézt heima hjá sér 3 dögum seinna. Toluol-eitrun. Alcoholismus acu- tus. 5. 44 ára karlmaður hafði drukkið i 14 daga og síðast hreinsilög. Alcoholismus acutus. Tetrachlor- kolefniseitrun. Alcoholismus chro- nicus. 6. 46 ára karlmaður drukknaði i Reykjavikurhöfn. Við sectio fund- ust reducerandi efni í blóði sam- svarandi 2,44%e alkohóls. Subiner- sio. Alcoliolismus acutus. 7. 41 árs karlmaður var drukkinn, datt út af hafnargarði og drukkn- aði. Submersio. Alcoholismus acutus. 8. 32 ára karlmaður var drukkinn og lagðist til sunds i Skerjafirði og drukknaði. Submersio. Alco- holismus acutus. 9. 36 ára karlmaður. Sást síðast mikið drukkinn. Líkið fannst svo í Reykjavikurhöfn. Submersio. Alcoholismus chronicus. 10. 21 árs karlmaður datt niður stiga heima hjá sér um nótt. Var þá ölvaður. Veiktist daginn eftir. Lézt í sjúkrahúsi eftir operatio pro ruptura et haemorrhagia gl. suprarenalis. 11. 35 ára karlmaður drukknaði í New York. 12. 90 ára kona datt heima hjá sér og lézt í sjúkrahúsi 4 mánuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.