Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 89
— 87 —
1958
Hér eru að venju taldir frá þeir
sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið
fyrr en á þessu ári og læknar telja
albata, en með eru taldir þeir, sem
lifað hafa enn veikir á þessu ári, þó
að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem meinið hefur tekið sig
upp í.
A sjúkrahúsunum hafa legið samtals
5721) sjúklingar með krabbamein og
önnur illkynja æxli (þar með talin
heilaæxli).
Hin illkynja æxli skiptast þannig:
M. K.
Neoplasma malignum labii . 8 -
linguae 3 2
parotis - 3
maxillae 2 -
nasopharyngis oesophagi v. ventri- 2 2
culi 98 42
intestini 1 -
coli 7 13
recti 7 7
hepatis 5 6
pancreatis 6 5
— — peritonei - 1
pulmonis 10 3
mammae 1 73
uteri - 40
ovarii - 15
prostatae 21 -
testis 8 -
— — renis 6 3
vesicae urinariae .. . 6 4
Melanoma 4 3
Neoplasma malignum cutis . 10 6
cerebri v. medullae . 9 8
gl. thyreoideae 3 5
Hypernephroma 7 5
Sarcoma Neoplasma malignum 12 5
lymphonodorum 8 10
Lymphogranulomatosis 2 3
Myeloma 3 -
Leuchaemia 14 5
Agranulocytosis 3 1
260 270
536
1) Tala þessi táknar ekki fjolda einstakiinga,
Þar sem sami sjúklingur á Landsspítala er
skráður sem nýr sjúklingur hvert sinn, sem
hann kemur inn.
Akranes. Nýskráðir og endurskráðir
eru á árinu 17 sjúklingar, en aðeins
10 þeirra hafa komið á mánaðarskrá.
5 þessara sjúklinga áttu heima utan-
Iiéraðs og væntanlega einnig skráðir
þar. 10 sjúklingar dóu úr krabbameini
á árinu.
Báðardals. Tveir sjúklingar, sem
skornir hafa verið við ca. ventriculi
(1955 og 1957) virðast hafa fengið
bata, enn fremur sjúklingur, sem hafði
ulcus rodens. Sjúklingur sá með can-
cer prostatae, sem verið hefur á skrá
ár eftir ár, lifir enn. 70 ára maður, sem
árið áður hafði verið skorinn við ca.
ventriculi, dó. 73 ára maður með para-
lvsis agitans fékk gulu og mikil upp-
köst. Hafði palpabel tumor rétt ofan
við nafla. Dó eftir skamma legu. 60
ára kona reyndist hafa carcinosis
peritonei og dó. 63 ára maður með
gulu og ascites dó eftir skainma legu á
sjúkrahúsi. 62 ára bóndi (ekki skráður
áður hér) hefur ca. lymphonodorum
colíi et auriculae sin.
Reykhóla. Ein kona skráð siðan
1949. Virðist alheilbrigð.
Flateyjar. 52 ára bóndakona í Múla-
sveit hafði snemma á árinu 1957 kennt
sárinda í mag'aopi við kyngingu. Fékk
lyf frá Patreksfjarðarlækni, sem henni
fannst bæta sér að mestu. Eftir ára-
mót fór hún þó að kenna þess aftur,
og reyndust nú öll lyf árangurslaus.
Sendi ég hana þá á Landsspítalann í
apríl, og' dvaldist hún þar ca. 2 mán-
uði og virtist fá allgóðan bata. En
jafnskjótt og hún kom heim og hafði
ekki sínar töflur, fór henni hriðversn-
andi. Fór þá suður aftur og kom þá
hrátt i ljós, hvað á seyði var: cancer
cardiae. Var þá gripið til operationar,
en án árangurs. Að skömmum tima
liðnum var hún látin. Skrásetning
fórst fyrir.
Þingeyrar. Maður á sjötugsaldri
fékk krabbamein í neðri vör og mein-
vörp í hálseitla. Fékk geislun. 2 kon-
ur, um fimmtugt og sextugt, fengu
meinvörp eftir uppskurð vegna
brjóstakrahba. Voru aftur skornar og
geislaðar.
Súðavíkur. Karlmaður um sjötugt
kom til mín með kvartanir frá maga.
Faecespróf leiddi í ljós stöðuga occult