Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 95
— 93 — 1958 Blönduós. Furunculosis var skráð 26 sinnum, og var eitt tilfellið svo illt viðfangs, að sendur var gröftur úr kýli til að fá autovaccin, og dugði það. Sauðárkróks. 3 tilfelli á farsóttaskrá. Hofsós. Alls fékk ég til meðferðar 37 ígerðir á árinu. Auk þess lymphangitis 1, hordeolum 2, sepsis eftir tanndrátt 1, granuloma pyogenicum 2. Síðast nefndan sjúkdóm hef ég ekki séð hér fyrr. Bæði þessi tilfelli komu fyrir í sláturtíðinni. Tvær igerðir ætluðu að reynast mér erfiðar viðfangs. Var ann- að panaritium i fingurgómi þumal- fingurs á 5 ára stúlkubarni. Gerði ég i fyrstu litla incisio til að forða sjúk- lingnum frá stóru öri. Eftir langa og harða viðureign varð ég að lokum að gera mjög róttæka incisio (fish- mouth), og hlaut barnið af ljótt de- formitas, en hélt þó fingrinum. Hitt var stór carbunculus á balci ofarlega. Hlaut sjúklingurinn mikinn holdinissi, og tók 6 mánuði að holdfyllast og skinnga, þrátt fyrir sæmilega og vel heppnaða transplantatio. Ólafsfj. Kýli 14, fingurmein 5, gra- nuloma 2. Grenivikur. Kýli 13, fingurmein 9, ekkert slæmt, ígerðir 9, lymphangitis 5. 5 sjúklingar með granuloma, flestir skömmu eftir sláturtið. Breiðumýrar. Granuloma: Alltaf noklcur tilfelli árlega, bundin við árs- tíðir, og þó öllu heldur vinnu, sem er framkvæmd á vissum árstímum, sem sé rúning og sláturstörf. Causti- cum chromi triox. gefst mjög vel. t>órshafnar. Mikið er um smáígerðir, kýli og fingurmein, einkum á sjómönn- um og þeim, sem vinna við fiskverk- nn. Áberandi eru og óheilindi i húð í sláturtiðinni. Granuloma: 2 tilfelli i sláturtíðinni. Vopnafj. Panaritium 9, subepider- male, subunguale, parunguale 8. Furunculus 23, abscessus 1, lymphan- gitis 4, adenitis 2, granuloma 6, in- flammatio praeputii 2, mastitis 1. Laugarás. Furunculus, abscessus 59, Panaritium 11. Keflavíkur. Granuloma: 1 tilfelli á farsóttaskrá. 10. Kvensjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Retroversio uteri 2, dysmenorrhoea 10, parametritis 3, placenta praevia 2. Þingeyrar. Metrorrliagia 1, galacto- oophoritis 1. Blönduós. Cystadenoma ovarii hafði 42 ára gömul kona, og var það numið burt. Fybromyomata höfðu 2 konur á fimmtugsaldri, og var legið tekið úr báðum. Grenivikur. Cystis ovarii: 1 tilfelli. Tekin á Landsspítalanum. Vopnafj. Dysmenorrhoea 3, prolap- sus uteri 1. 11. Meltingarfærasjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Cholecystitis 1, colitis 19, dyspepsia 2, gastritis 10, appendicitis acuta 12, chronica 2, haemorrhoides 5, hernia 4. Búðardals. Appendicitis acuta: 9 sjúklingar sendir á sjúkrahús, þar af 3 utanhéraðs. 8 þeirra voru sendir í kasti, og voru allir skornir strax nema einn, sem var með abscess, en hann var skorinn síðar. 1 sjúklingur sendur að liðnu kasti, auk tveggja slíkra, sem mér varð síðar kunnugt um, að skorn- ir hefðu verið að liðnu kasti. Botn- langinn mun hafa verið bólginn í öll- um þessum tilfellum. Cliolelithiasis: Sjötugur maður féklc akút kast, en að því liðnu var hann sendur suður til aðgerðar. Colitis 1, spastica 4, gastri- tis 7. Gastrorrhagia: Ungur utanhér- aðsmaður fékk skyndilega mikla maga- blæðingu, eftir að hafa fengið sér neð- an í því um helgi. Var hann fluttur sein skjótast á sjúkrahús. Haemorrhoi- des 3. Hernia inguinalis: 1 tilfelli, sent til aðgerðar. Proctitis haemorrhagica 1, ulcus ventriculi 1. Reykhóla. Appendicitis: 2 sjúkling- ar. Báðir sendir suður til operationar. Colitis chronica 3. Dyspepsia: Ber mikið á þeim kvilla, sennilega vegna þess, að fólk etur hér mest saltan og reyktan mat. Hernia: 3 karlmenn, þar af 2 slcornir i haust. Flateyjar. Cholecystopatliia 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.