Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 88
1958
86
Hér er sleppt að skrá þá 2 holds-
veikissjúklinga, sem undanfarið liafa
verið skráðir utan spítala, með þvi að
báðir þessir sjúklingar hafa lengi ver-
ið óvirkir.
Læknir Holdsveikraspitalans í Kópa-
vogi lætur þessa getið:
6 sjúklingar voru á spitalanum í
ársbyrjun. Enginn bættist við á árinu,
en einn dó í marzmánuði, 74 ára gam-
all og siðustu árin heilsutæpur. Konan,
sem kom í fyrra, er við góða heilsu.
Að öðru leyti ekkert sérstakt af sjúk-
lingunum að segja. Sjúklingurinn i
Reykjavik er hraustur og starfar að
blindraiðn. í nóvember voru engin
lioldsveikiseinkenni á honum að
finna. Voru þvi 5 sjúklingar í Kópa-
vogi um áramótin.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V- -VI.
1354 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 4 4 4 4 3
Dánir „ 1 1 4 2
Á mánaðarskrám eru 3 skráðir sulla-
veikir. 2 eru taldir dánir úr sullaveiki
á árinu. Á ársyfirliti um sullaveiki eru
greindir 11 sullaveikir sjúklingar í 9
héruðum sem hér segir: A k r a n e s :
1 maður (63 ára), Borgarnes: 1
kona (81 árs), H o f s ó s : 1 kona (60
ára), Akureyrar: 1 maður (83
ára), Kópaskers: 1 maður (71
árs) og 1 kona (67 ára), Þórs-
h a f n a r : 1 kona (66 ára), H a f n a r :
1 kona (44 ára), H v o 1 s : 2 konur
(72 og 77 ára), Keflavíkur: 1
kona (67 ára). 8 sjúklinganna eru
taldir með sull i lifur, 1 i kviðarholi,
1 i brjóstholi og ótilgreint um 1. Á
sjúkrahúsum hafa 8 sullaveikir sjúk-
lingar legið á árinu.
Akranes. 1 sjúklingur úr Ólafsvikur-
héraði skorinn hér á sjúkrahúsinu.
Akureyrar. 83 ára fyrrverandi skó-
smiður, Akureyri, skorinn í Sjúkra-
liúsi Akureyrar vegna gamals lifrar-
sulls. Sullurinn mjög stór, en veruleg
sjúkdómseinkenni ekki komið i ljós
fyrr en á þessu ári.
Keflavíkur. 1 tilfelli skráð, eldri
kona með stóran, kalkaðan sull.
6. Geitur (favus).
Töflur V- -VI.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 3 2 1 .1 »
Dánir J» »» »> »» »»
7. Kláði (scabies)
Töflur V, VI og VII, 4.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 301 244 177 63 64
Dánir »» » >» » »»
Kláði er að þessu sinni skráður í
16 héruðum.
Hofsús. Enn barst hingað kláði úr
þéttbýlinu, í þetta sinn frá Reykjavík.
Húsavikur. 2 tilfelli i sömu fjöl-
skyldu, læknuð með linim. benzyli
benz.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 86 92 88 74 79
Dánir 198 210 200 237 210
Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvæint mánaðarskrám:
Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila-
æxli ekki meðtalin, nema greind séu
illkynja), sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru taldir 536 þess háttar
sjúklingar (margtalningar leiðréttar).
338 í Reykjavík og 198 annars staðar
á landinu. Af þessum 338 sjúklingum
i Reykjavík voru 104 búsettir í öðrum
héruðum án þess að koma til skila á
skýrslum þaðan. Sjúklingar þessir, bú-
settir í Reykjavík, eru þvi taldir 234,
en i öðrum landshlutum 302. Eftir
aldri og kynjum skiptust sjúklingar
svo:
0—1 1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—10 40—60 Yfir 60 Alls
Karlar .......... 1 3 - 3 3 6 7 78 165 266
Konur ........... - 2 - - - 4 19 95 150 270
Alls 1 5 - 3 3 10 26 173 315 536