Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 134
1958 132 tíma, annaðhvort á barnaheimilum eða einkaheimilum hér í bœ eða í sveitum. Hjá nefndinni voru bókuð 375 afbrot hjá 190 börnum. Er hér um mikla lœkkun að ræða frá fyrra ári (þá 603 afbrot, 348 börn), og stafar hún að miklu leyti af breyttum starfsháttum nefndarinnar, en þó virðist vera um nokkra raun- verulega lækkun að ræða. Á sumar- dvalarheimilum, sem Reykjavíkur- aeild Rauðakross íslands rekur að Laugarási í Biskupstungum og að Sil- ungapolli, dvöldust 180 börn í 2 mán- uði. Enn fremur dvöldust 80 börn á sumardvalarheimili Vorboðans i Rauð- hólum. Samkvæmt upplýsingum kven- lögreglunnar hefur hún á árinu haft afskipti af 68 stúlkum, 16 ára og yngri, vegna útivistar, lauslætis, þjófn- aðar eða áfengisneyzlu. Akranes. Dagheimili fyrir börn var rekið mánuðina júlí—-ágúst á vegum kvenfélagsins og með styrk bæjarins. Akureyrar. Barnaheimilið Pálmholt starfaði með sama hætti og árið 1957, frá 15. júni til 15. september. Á heim- ilinu voru 65—70 börn á aldrinum 3 —5 úra frá kl. 9 árdegis til kl. 6 síð- degis. Starfsfólkið 1 forstöðukona, 3 íóstrur og 2 eldhússtúlkur. Vestmannaeyja. Verkakvennafélagið Snót rak í samráði við barnaverndar- nefnd og með tilstyrk frá riki og bæ dagheimili fyrir börn yfir sumarið. Bærinn keypti á árinu tveggja hæða hús, sem ætlað er fyrir barnaheimili, og standa nú yfir breytingar á hús- inu til þeirra nota. Á dagheimili verkakvennafélagsins Snótar dvöldust 54 börn yfir sumarmánuðina. Hajnarf]. Sumardvalarheimilið Glaumbær var rekið með sama hætti og árið áður. Þar dvöldust 25 börn i tvo mánuði. Dagheimili fyrir börn er rekið hér allt árið. F. Fávitahæli. Hluti hinnar nýju deildar Fávita- liælisins i Kópavogi var tekinn í not- kun 17. júli þ. á., og er sá hluti fyrir 32 sjúklinga. Um sama leyti, eða 16. júlí þ. á., var fávitahælið að Klepp- járnsreykjum lagt niður og allir sjúk- lingar þaðan fluttir i Ivópavogshælið, svo að hin nýja deild þar var strax fullskipuð. Þessi ráðstöfun hefur því lítið sem ekkert bætt úr sjúkrarúma- þörf fyrir fávita, en það hefur sem kunnugt er verið mjög aðkallandi vandamál undanfarin ár. G. Elliheimili, þurfamannahæli o. fl. Rvik. í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund dvöldust í árslok 336 vistmenn, 247 konur og 89 karlar. Á árinu komu samtals 117 konur og 39 karlar, en 38 fóru, 23 konur og 15 karlar. Á árinu dóu 79, 57 konur og 22 karlar. Blönduús. Ellideild héraðsspítalans fullásett, en nokkrir vistmenn utan- héraðsfólk. Að jafnaði eru þeir ekki nema 15—16, þótt hægt sé að koma þar fyrir 20—30. Á flestum tvíbýlis- herbergjum er ekki nema einn vist- maður, og gildir það einkum um gömlu konurnar, sem hafa nokkuð af húsmunum og kunna því illa að fá ekki að vera út af fyrir sig. Tel ég heppilegt að þrengja ekki um of að þeim. Aknreyrar. Skipuð hefur verið nefnd af bæjarstjórninni til að undir- búa byggingu ellilieimilis hér i bæn- um, en málið er á algeru undirbún- ingsstigi enn þá og engar framkvæmd- ir hafnar. Elliheimilið í Skjaldarvík starfar með sama hætti og áður og er alltaf fullsetið. Vestmannaeyja. Starfræksla elli- heimilisins er óbreytt. Húsið er frekar óhcntugt, 2 hæðir, ris og kjallari. Vist- menn 18—19. Hafnarfj. Elliheimilið á Sólvangi starfar með sama hætti og áður. Oft- ast hægt að vista þar einstæð gamal- menni og aðra, sem með þurfa. H. Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi. Yfirlæknir stofnunarinnar gerir eft- irfarandi grein fyrir rekstri hennar a árinu 1958: Byggingarframkvæmdir voru all- miklar á árinu. Unnið var að bygg- ingu járnsmíðavinnustofu, íbúðarhús- næðis fyrir starfsfólk og lokið við að steypa upp siðustu stórbyggingu heim- ilisins, skrifstofu og vörugeymsluhús. Iðnskóli Reykjalundar hlaut á árinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.