Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 121
— 119
1958
4. Farsóttalög nr. 10 19. marz.
5. Lög nr. 13 19. marz, um liúsnæði
fyrir fæðingarlieimili Reykjavik-
urbæjar.
6. Lög nr. 16 9. apríl, um rétt verka-
fólks til uppsagnarfrests frá störf-
um og um rétt þess og fastra
starfsmanna til launa vegna sjúk-
dóms- og slysaforfalla.
7. Umferðarlög nr. 26 2. maí.
8. Lög nr. 42 24. maí, um breyting
á lögum nr. 50 23. júní 1932, um
útflutning hrossa.
9. Lög' nr. 39 29. maí, um breyting
á lögum nr. 87 5. júní 1947, um
afstöðu forcldra til óskilgetinna
barna.
10. Lög nr. 43 29. maí, um aðstoð við
vangefið fólk.
11. Lög nr. 53 5. júní, um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að selja á-
fengi, tóbak o. fl. á Keflavikur-
flugvelli og Reykjavíkurflugvelli
til farþega í framhaldsflugi.
12. Lög nr. 50 10. júni, um breyting
á lögum nr. 30 24. marz 1956, um
skráningu íslendinga til stuðnings
mannfræði- og ættfræðirannsókn-
um hér á landi.
13. Lög nr. 49 12. júní, um lifeyris-
sjóð togarasjómanna.
14. Lög nr. 64 26. nóvember, um út-
flutning hrossa.
15. Lög nr. 68 16. desember, um
breyting á lögum nr. 24 29. marz
1956, um almannatryggingar.
16. Lög nr. 74 30. desember, um
breyting á lögum nr. 24 29. marz
1956, um almannatryggingar.
Þessar reglugerðir og samþykktir
varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af rikisstjórninni (birtar í Stjórn-
artíðindum):
1. Byggingarsamþykkt nr. 150 22.
ágúst 1956, fyrir Austur-Barða-
strandarsýslu.
2. Reglugerð nr. 4 13. janúar, um
heimilishjálp í Torfalækjar-
lireppi.
3. Byggingarsamþykkt nr. 6 16. jan-
úar, fyrir Rangárvallasýslu.
4. Samþykkt nr. 7 17. janúar, fyrir
Vatnsveitufélag Holtshverfis i
Veslur-Eyjaf j allahreppi.
5. Reglugerð nr. 214 22. janúar, um
heilsuvernd í skóium.
6. Auglýsing nr. 8 27. janúar, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga i sveitum og kauptúnum.
7. Auglýsing nr. 9 28. janúar, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í kaupstöðum.
8. Reglugerð nr. 13 5. febrúar, um
heimilishjálp í Aðaldæla- og Reyk-
dælahreppi í Suður-Þingeyjar-
sýslu.
9. Reglugerð nr. 14 6. febrúar, um
framleiðslu, mat og útflutning á
niðursoðnum og' niðurlögðum
fiskafurðum.
10. Auglýsing nr. 16 15. febrúar, um
staðfestingu á heilbrigðissam-
þykkt fyrir Kópavogskaupstað.
11. Rcglugerð nr. 19 26. febrúar, um
heimilishjálp i Mosfellshreppi.
12. Reglugerð nr. 20 26. febrúar, um
heimilishjálp í Hrunamanna-
Iirep]ii, Árnessýslu.
13. Auglýsing nr. 22 1. marz, um stað-
feslingu á samþykktum sjúkra-
samlaga i sveitum og kauptúnum.
14. Reglugerð nr. 35 24. marz, fyrir
vatnsveitu Hvammstangahrepps.
15. Reglugcrð nr. 43 30. apríl, um út-
búnað sláturhúsa og kjötfrysti-
húsa.
16. Reglugerð nr. 44 5. maí, fyrir
vatnsveitu Siglufjarðarkaupstaðar.
17. Samþykkt nr. 45 12. maí, um lok-
únartíma sölubúða og sölustaða á
Selfossi.
18. Reglugerð nr. 47 14. maí, um
skiptingu læknishéraða i þrjá
launaflokka.
19. Auglýsing nr. 49 22. mai, um stað-
festingu á reglum nefnda til út-
hlutunar bóta samkvæmt lögum
um atvinnuleysistryggingar.
20. Reglugerð nr. 83 9. júní, um
styrktarsjóð vangefinna.
21. Samþykkt nr. 77 16. júní, um lok-
unartíma sölubúða og sölustaða á
Raufarhöfn.
22. Auglýsing nr. 79 28. júní, um
breyting á lyfjaverði, eins og það
er ákveðið í Lyfsöluskrá II frá
1. júli 1957.
23. Reglugerð nr. 88 25. júlí, fyrir
vistheimilið í Breiðuvík.