Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 124
1958
— 122 —
19. ágúst frá 1. september. — Sigurð-
ur Þ. Guðmundsson cand. med. & chir.
settur héraðslæknir i Kirkjubæjarhér-
a'ði 26. ágúst frá 1. september. — Guð-
mundur Guðmundsson cand. med. &
chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis í Höfðahéraði frá 7. september
til októberloka. Ráðningin staðfest 22.
september. — Einar Lövdahl cand.
med. & chir. ráðinn staðgöngumaður
l.éraðslæknis i Blönduóshéraði frá 1.
október í 1 mánuð. Ráðningin staðfest
3. október. — Arnbjörn Ólafsson, hér-
aðslæknir í Hólmavikurhéraði, settur
til að gegna jafnframt Djúpavikurhér-
aði 15. október frá 1. október. — Arn-
birni Ólafssyni, héraðslækni í Hólma-
víkurhéraði, veitt lausn frá embætti
31. október frá 1. desember. ■— Friðrik
Sveinsson, settur héraðslæknir í Þórs-
hafnarhéraði, skipaður héraðslæknir
þar 7. nóvember frá 13. október. —
Garðar Guðjónsson læknir skipaður
liéraðslæknir í Hólmavíkurhéraði 29.
nóvember frá 1. desember. — Garðar
Guðjónsson, héraðslæknir í Hólmavik-
urhéraði, settur 27. desember til að
gegna jafnframt Djúpavíkurhéraði frá
1. desember. — Haraldur Jónsson,
héraðslæknir i Víkurhéraði, settur 31.
desember til að gegna jafnframt
Kirkjubæjarhéraði frá 1. janúar 1959.
Lækningaleyfi veitt á árinu:
1. Almenn lækningaleyfi:
Hrafnkell Helgason (11. febrúar).
Haraldur Guðjónsson (12. febrúar).
Guðmundur Tryggvason (12. febr-
úar).
Haukur Þórðarson (21. inarz).
Jóliannes Ólafsson (6. maí).
Gunnar II. Biering (30. júni).
Guðrún Jónsdóttir (2. júli).
Einar Helgason (2. júlí).
Magnús Ásmundsson (11. júlí).
Magnús Ólafsson (4. september).
Daníel Danielsson (22. september).
Friðrik Sveinsson (10. október).
Ólafur Ólafsson (10. október).
Ragnar Karlsson (11. október).
Björn Þórðarson (11. október).
Jón Guðgeirsson (24. desember).
Björn Önundarson (24. desember).
Geir Jónsson (24. descmber).
Ólafur Sveinsson (27. desember).
Guðmundur Guðmundsson (31. des-
ember).
2. Sérfræðingaleyfi:
Valtýr Bjarnason, svæfingar og
deyfingar (24. febrúar).
Gunnlaugur Snædal, kvensjúkdómar
og fæðingarhjálp (6. mai).
Magnús Ólafsson, lyflækningar (4.
september).
Tryggvi Þorsteinsson, handlækning-
ar (4. september).
Gunnar Biering, barnasjúkdómar
(4. september).
Elías Eyvindsson, handlækningar
(10. október).
Jakob V. Jónasson, tauga- og geð-
sjúkdómar (7. nóvember).
Ragnar K. Karlsson, tauga- og geð-
sjúkdómar (24. desember).
3. Takmarkað lækninga-
1 e y f i :
Tannlækningar:
Guðrún Gísladóttir (5. júni).
Sigrún K. Tryggvadóttir (14. júni).
Guðmundur Árnason (14. júní).
Rvik. Við heilbrigðiseftirlit unnu
jafnmargir og þeir sömu og á síðast
liðnu ári.
ísafj. Héraðslæknir var fjarverandi
nokkra mánuði, og gegndi embættinu
cand. med. Hrafn Tulinius.
Hvamtnstanga. Per Lingaas cand.
med. & chir. var staðgöngumaður
minn einn mánuð. Hjúkrunarkona á
sjúkraskýlinu var hin sama og áður,
Magnea Guðnadóttir ljósmóðir, og 1.
desember tók hún einnig við ljósmóð-
urstörfum þeim, sem Margrét Karls-
dóttir Ijósmóðir hafði haft á hendi, en
hún hætti þá störfum eftir rúmlega
tveggja ára gott starf hér.
Blönduós. Aðstoðarlæknir minn,
Kristján Sig'urðsson, lét af störfum í
fcbrúarlok, en við starfi lians tók Ein-
ar Lövdahl cand. med. og var út árið.
Akurei/rar. Á árinu fór Sigurður
Ólason i 6 mánaða námsferð til Hol-
lands til að kynna sér frekar röntgen-
lækningar og nýjungar í röntgen-
inyndatækni, ásamt skýringum rönt-
genmynda.