Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 135
— 133 —
1958
viðurkenningu sem sérstæður iðnskóli,
en áður höfðu próf verið tekin frá
Iðnskólanum í Reykjavík. Auk iðn-
skólafræðslunnar voru haldin nám-
skeið i ýmsum greinum.
Vistmenn unnu í 110641 stund við
eftirtalin störf: plastiðju 53,9%, tré-
og járnsmíði 18,5%, sauma 4,1%,
ræstingu, framreiðslu, skrifstofustörf,
eldhússtörf, vélgæzlu o. fl. 23,5%.
Vistmenn voru i ársbyrjun 81. Á
árinu komu 41, 20 konur og 21 karl,
38 fóru, 18 karlar og 20 konur. Með-
aldvalartími þeirra, sem fóru, 13 mán-
uðir. Dvalardagar voru 27869. Kostn-
aður á dvalardag kr. 90,30. Vistmenn
í árslok 84.
I. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit.
Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo-
látandi grein fyrir eftirliti með lyfja-
búðum á árinu 1958:
Fjöldi lyfiabúða o. fl. Engin ný lyfja-
búð tók til starfa á árinu, og voru þær
i lok ársins 23 að tölu eins og áður.
Einn lyfsali var sviptur lyfsöluleyfi á
árinu og það veitt öðrum að undan-
genginni auglýsingu, svo sem tíðkan-
legt er.
Allar voru lyfjabúðirnar skoðaðar
n árinu að einni undantekinni, þeirri
er að ofan greinir, sbr. og yfirlit um
lyfjabúðarcftirlit á árinu 1955.
Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyr-
if utan lyfsala, en með forstöðumönn-
um tveggja félagsrekinna lyfjabúða,
var sem hér segir: Eru tölur miðaðar
við dag þann, er skoðun var gerð á
hverjum stað (starfsmönnum þeirrar
lyfjabúðar, er ekki var skoðuð, er
einnig sleppt). 23 lyfjafræðingar
(cand. pharm.), 19 karlar og 4 konur,
17 lyfjasveinar (exam. pharm.), 5
karlar og 12 konur, og annað starfs-
lólk 162 talsins, 27 karlar og 135
konur, eða samtals 202 menn.
Húsakynni, búnaður o. fl. Sú breyt-
ing varð á rekstri þeirrar lyfjabúðar,
er að ofan greinir, að liún var flutt
i annað húsnæði, er lyfsalaskipti áttu
5ér stað. Voru þessi húsakynni lyfja-
húðarinnar næsta ónóg fyrst í stað,
en úr þessu hefur síðan rætzt við það,
að lyfsali hefur fengið viðbótarhús-
næði til afnota fyrir lyfjabúðina. Inn-
íétting er þó enn skammt á veg kom-
in að undantekinni búðarinnréttingu,
scm er snoturlega úr garði gerð, að
mestu úr harðviði.
Viðbygging, um 100 m2 að flatar-
máli, var reist (án byggingarleyfis þó)
við hús lyfjabúðar á einum stað og
lokið við viðbyggingu á öðrum stað,
er byrjað hafði verið á árið áður. Af-
greiðslusalur og búr var endurbætt
verulega i einni lyfjabúð, og unnið var
að uppsetningu fullkomins loftræst-
ingakerfis í annarri. Léleg umgengni
í einni lyfjabúð gaf tilefni til athuga-
semda, og á öðrum stað var rekstri
öllum svo áfátt, að veita þurfti lyfsala
sérstaka áminningu af því tilefni. Viða
var gert að húsakynnum á ýmsan hátt,
málað o. s. frv.
Búnaður var og viða bættur. Þurr-
sæfir til að sæfa lyfjaglös að þvotti
loknum var útvegaður á tveim stöð-
um, sérílát og vogir endurnýjað á
nokkrum stöðum og gufusæfir feng-
inn, þar sem slíkt tæki hafði áður
ckki vcrið til. Enn eru þó nokkrar
lyfjabúðir, þar sem Iágmarkskröfum
um búnað er ekki fullnægt að svo
stöddu.
Rannsóknir á lyfiinn o. fl. Lyfja-
rannsóknir voru eins og áður ýmist
framkvæmdar á staðnuin eða þá að
sýnishorn voru tekin og farið með
þau til athugunar, en þá var jafnan
skilið eftir i vörzlu lyfsala innsiglað
sýnishorn, sams konar því, er tekið
var til rannsóknar.
1. Skammtar. Rannsakaðar voru 66
tegundir skammta. Reyndist þungi 57
þeirra vera innan óátalinna þungafrá-
vika lyfjaskrár, en þungi 9 (13,6%)
utan. (1957: 59 innan og 5 utan, eða
7,9%). 15 þessara skammtategunda
reyndust ekki skráðar i framleiðslu-
skrár.
2. Eðlisþyngdarmælinyar. Eðlis-
þyngd 262 lausna var mæld. Reyndist
eðlisþyngd 29 (11,1%) þeirra víkja
um skör fram hjá réttu marki. (1957:
28 af 219, eða 12,8%).
3. Heimagerð lyf. Virk efni voru
ákvörðuð i 42 tegundum heimagerðra
lyfja. Reyndist innihald 15 (35,7%)
þeirra vera utan tíðkanlegra óátalinna
frávika lyfjaskrár.
L