Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 135
— 133 — 1958 viðurkenningu sem sérstæður iðnskóli, en áður höfðu próf verið tekin frá Iðnskólanum í Reykjavík. Auk iðn- skólafræðslunnar voru haldin nám- skeið i ýmsum greinum. Vistmenn unnu í 110641 stund við eftirtalin störf: plastiðju 53,9%, tré- og járnsmíði 18,5%, sauma 4,1%, ræstingu, framreiðslu, skrifstofustörf, eldhússtörf, vélgæzlu o. fl. 23,5%. Vistmenn voru i ársbyrjun 81. Á árinu komu 41, 20 konur og 21 karl, 38 fóru, 18 karlar og 20 konur. Með- aldvalartími þeirra, sem fóru, 13 mán- uðir. Dvalardagar voru 27869. Kostn- aður á dvalardag kr. 90,30. Vistmenn í árslok 84. I. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo- látandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu 1958: Fjöldi lyfiabúða o. fl. Engin ný lyfja- búð tók til starfa á árinu, og voru þær i lok ársins 23 að tölu eins og áður. Einn lyfsali var sviptur lyfsöluleyfi á árinu og það veitt öðrum að undan- genginni auglýsingu, svo sem tíðkan- legt er. Allar voru lyfjabúðirnar skoðaðar n árinu að einni undantekinni, þeirri er að ofan greinir, sbr. og yfirlit um lyfjabúðarcftirlit á árinu 1955. Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyr- if utan lyfsala, en með forstöðumönn- um tveggja félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir: Eru tölur miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð á hverjum stað (starfsmönnum þeirrar lyfjabúðar, er ekki var skoðuð, er einnig sleppt). 23 lyfjafræðingar (cand. pharm.), 19 karlar og 4 konur, 17 lyfjasveinar (exam. pharm.), 5 karlar og 12 konur, og annað starfs- lólk 162 talsins, 27 karlar og 135 konur, eða samtals 202 menn. Húsakynni, búnaður o. fl. Sú breyt- ing varð á rekstri þeirrar lyfjabúðar, er að ofan greinir, að liún var flutt i annað húsnæði, er lyfsalaskipti áttu 5ér stað. Voru þessi húsakynni lyfja- húðarinnar næsta ónóg fyrst í stað, en úr þessu hefur síðan rætzt við það, að lyfsali hefur fengið viðbótarhús- næði til afnota fyrir lyfjabúðina. Inn- íétting er þó enn skammt á veg kom- in að undantekinni búðarinnréttingu, scm er snoturlega úr garði gerð, að mestu úr harðviði. Viðbygging, um 100 m2 að flatar- máli, var reist (án byggingarleyfis þó) við hús lyfjabúðar á einum stað og lokið við viðbyggingu á öðrum stað, er byrjað hafði verið á árið áður. Af- greiðslusalur og búr var endurbætt verulega i einni lyfjabúð, og unnið var að uppsetningu fullkomins loftræst- ingakerfis í annarri. Léleg umgengni í einni lyfjabúð gaf tilefni til athuga- semda, og á öðrum stað var rekstri öllum svo áfátt, að veita þurfti lyfsala sérstaka áminningu af því tilefni. Viða var gert að húsakynnum á ýmsan hátt, málað o. s. frv. Búnaður var og viða bættur. Þurr- sæfir til að sæfa lyfjaglös að þvotti loknum var útvegaður á tveim stöð- um, sérílát og vogir endurnýjað á nokkrum stöðum og gufusæfir feng- inn, þar sem slíkt tæki hafði áður ckki vcrið til. Enn eru þó nokkrar lyfjabúðir, þar sem Iágmarkskröfum um búnað er ekki fullnægt að svo stöddu. Rannsóknir á lyfiinn o. fl. Lyfja- rannsóknir voru eins og áður ýmist framkvæmdar á staðnuin eða þá að sýnishorn voru tekin og farið með þau til athugunar, en þá var jafnan skilið eftir i vörzlu lyfsala innsiglað sýnishorn, sams konar því, er tekið var til rannsóknar. 1. Skammtar. Rannsakaðar voru 66 tegundir skammta. Reyndist þungi 57 þeirra vera innan óátalinna þungafrá- vika lyfjaskrár, en þungi 9 (13,6%) utan. (1957: 59 innan og 5 utan, eða 7,9%). 15 þessara skammtategunda reyndust ekki skráðar i framleiðslu- skrár. 2. Eðlisþyngdarmælinyar. Eðlis- þyngd 262 lausna var mæld. Reyndist eðlisþyngd 29 (11,1%) þeirra víkja um skör fram hjá réttu marki. (1957: 28 af 219, eða 12,8%). 3. Heimagerð lyf. Virk efni voru ákvörðuð i 42 tegundum heimagerðra lyfja. Reyndist innihald 15 (35,7%) þeirra vera utan tíðkanlegra óátalinna frávika lyfjaskrár. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.