Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Side 13
Hástökk án atrennu: 1. Baldur Jónsson, H., 1,40 m.; 2. Páll Krist-
insson, La., 1,35 m., 3. Isleifur Jórisson, Vfr., 1,35 m.
Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, G., 14,09 m.; 2. Sigurður Júlíusson,
H., 13,80 m.; 3. Örn Clausen, La., 13,70 m. (Notuð var leðurkúla, of
létt). — Lagadeild bar sigur úr býtum í keppni þessari (í keppninni var
einnig handknattleikur og findeikar, og eru stig fyrir þær greinar tal-
in með hér) með 44,5 stigum, guðfræðideild hlaut 38, læknadeild 21,5,
verkfræðideild 18.
Vorhlaup og götuboðhlaup
35. VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fór fram fyrsta sumardag að vanda. Veð-
ur var sæmilegt meðan hlaupið fór fram, en færi nokkuð þungt. Vega-
lengdin var nokkru skemmri en venjulega, eða um 2,8 km. Keppendur
voru 18 talsins, og luku þeir allir hlaupinu, sem hófst á íþróttavell-
inum, en endaði við Hljómskálann. Fyrstu 6 menn hlaupsins voru
þessir:
1. Stefán Gunnarsson, A, 9:11,6 mín.; 2. Kristján Jóhannsson, UMSE,
9:17,4 mín.; 3. Njáll Þóroddsson, Umf. Hran., 9:17,6 mín.; 4. Eiríkur
Þorgeirsson, Umf. Hran., 9:20,0 mín., 5. Pétur Einarsson, ÍR, 9:30,2
mín.; 6. Victor E. Múnch, Á, 9:40,8 mín.
Stefán sigraði í þriðja skipti í röð og vann ÍR-bikarinn til fullrar
eignar. Urslit þriggja manna sveitakeppninnar urðu þau, að sveit Umf.
Hrunamanna hlaut 14 stig (3., 4. og 7. mann) og vann þar með Vísis-
bikarinn. Sveit Ánuanns hlaut 16 stig, ÍR 29 stig, B-sveit Ármanns 37
stig og B-sveit Umf. Hrunam. 38 stig. Þá voru einnig veitt verðlaun
því félagi, sem átti sinn fimmta mann fyrst í mark. Vann Ármann þau
verðlaun, en það er bikar, sem Coca-Cola-verksmiðjan hefur gefið.
28. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS fór fram sunnudaginn fyrsta í
sumri, 23. apríl. Var keppt um tvo bikara, fyrir þriggja og fimm manna
sveitir. Veður var gott og áhorfendur margir. Keppendur voru 32, en
29 luku hlaupinu. Fyrstu 6 menn voru þessir: 1. Gunnar Torfason, Á,
6:59,2 mín.; 2. Steinn Steinsson, KR, 7:02,2 mín.; 3. Svavar Markús-
son, KR, 7:02,4 mín.; 4. Hörður Guðmundsson, Umf. Kefl., 7:08,6 mín.;
5. Sigurður Guðnason, ÍR, 7:10,2 mín.; 6. Einar Gunnarsson, Umf.
Kefl., 7:14,0 mín.
Þriggja manna sveitakeppnina vann KR með 15 stigum (2., 3., og 10.
mann), Ármann hlaut 16 stig (1., 7. og 8. mann), Umf. Kefl. 25 stig,
ÍR 34 stig, B-sveit Ármanns 45 stig, Umf. Hranamanna 50 stig, B-
11