Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Side 38
Sesselja, Hafdís) varð fyrst í mark á 54,5 sek., en sveit Umf. R. (Valg.
Steingr., Sigr. W., Sigr. Sig., Gunnvör Þork.) 3. á 60,7 sek., en báðar
þessar sveitir voru dæmdar úr leik vegna ólöglegra skiptinga. Keppni
í spjótkasti féll niður vegna ónógrar þátttöku.
8. september: 200 metra hlaup kvenna: 1. Sesselja Þorsteinsdóttir,
KR, 28,7 sek.; 2. Elín Helgadóttir, KR, 29,1 sek.; 3. Sigrún Sigurðar-
dóttir, Umf. R., 31,9 sek.
7.-8. september fór tugþrautarkeppni Meistaramótsins fram. Veður
var bjart, en mjög kalt, þó heita mætti logn oftast nær. Urslit urðu þessi:
1. Finnbjöm Þorvaldsson, IR, 5984 stig (meistaramótsmet) (11,0 —
6.67 - 10,40 - 1,70 - 54,0 - 16,7 - 30,51 - 3,10 - 51,08 - 5:17,8); 2.
Sigurður Friðfinnsson, FH, 5598 stig (Hafnarfjarðarmet. Serían: 11,8 —
6.67 - 10.45 - 1,75 - 56,5 - 17,6 - 29,41 - 3,20 - 47,43 - 5:14,6); 3.
Þorst. Löve, ÍR, 5416 stig (11,6 - 5,62 - 13,31 - 1,65 - 66,1 - 18,1 -
43,51 — 3,10 — 51,02 — 6:12,4); 4. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 5377 stig (nýtt
drengjamet. Serían: 11,9 - 6,39 - 11,89 - 1,65 - 57,1 - 17,8 - 36,75
- 2,80 - 48,09 - 5:54,0); 5. Tómas Lámsson, UMSK, 5154 stig (11.8 -
6,37 - 9,81 - 1,65 - 54,5 - 17,5 - 30,12 - 2,70 - 39,55 - 5:15,2); 6. Vil-
hjálmur Pálsson, Völsungur (HSÞ), 4989 stig (12,5 — 5,87 — 11,58 —
1,55 - 59,0 - 19,9 - 33,94 - 3,20 - 48,56 - 5:17,6. Afrek Vilhjálms
í stangarstökki, grindahlaupi og tugþrautinni í heild em ný þingevsk
met); 7. Rúnar Rjarnason, IR, 4940 stig; 8. Valdimar Örnólfsson, IR,
4874 stig; 9. Þorvaldur Óskarsson, ÍR, 3327 stig. Einn keppandi lauk
ekki þrautinni. Gunnar Huseby, KR, og Gunnar Sigurðsson, KR, tóku
þátt í kringlukastkeppni tugþrautarinnar, og kastaði sá fyrri 48,36 m.,
en sá síðarnefndi 42,79 m.
24. september: Fimmtarþraut: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, IR, 3165
stig (nýtt ísl. met. Serían: 6,65 — 53,96 — 22,5 — 34,01 — 4:57,2); 2. Sig-
urður Friðfinnsson, FH, 2677 stig (Hafnarfjarðarmet. Serían: 6,63 —
44,17 — 24,6 — 34,10 — 5:11,8); 3. Bragi Friðrikss., KR, 2580 stig (5,83 —
47,65 - 24,1 - 38,19 - 5:40,8); 4. Sveinn Bjömss., KR, 2489 stig (5,83 -
38,29 - 23,8 - 29,79 - 4:49,8); 5. Skúli Jónsson, ÍR, 2136 stig. Þor-
steinn Löve hafði 2431 stig eftir 4 greinar, en tók ekki þátt í síðustu
grein þrautarinnar og lauk þvi ekki keppninni. Fjórir aðrir keppendur
luku ekki þrautinni.
4x1500 metra boðhlaup: 1. Sveit ÍR 17:48,0 mín. (Torfi 4:25,6 —
Garðar 4:37,6 — Sig. G. 4:30,8 — Pétur 4:14,0); 2. Drengjasveit Ár-
manns 18:17,8 mín. (nýtt drengjamet. Þórir Ól. 4:37,4 — Gunnar Torfas.
4:38,6 - Þórir Þorst. 4:33,0 - Hilmar 4:28,8); 3. Sveit KR 19:09,6
36