Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Qupperneq 55
100 m. hlaup karla: 1. Páll Ágústsson, ÍB, 12,3 sek.; 2. Baldur Ásgeirs-
son, ÍB, 12,4 sek.; 3. Bjarni Hákonarson, UB, 12,5 sek. — Kúluvarp
kvenna: 1. Guðríður Torfadóttir, ÍD, 7,24 m.; 2. Þuríður Guðmundsdótt-
ir, ID, 7,13 m. — Kúluvarp karla: 1. Magnús Guðmundsson, ÍD, 11,93 m.;
2. Amar Sigurðsson, ÍH, 11,53 m.; 3. Páll Ágústsson, ÍB, 11,28 m. —
Langstökk kvenna: 1. Guðríður Torfadóttir, ÍD, 3,99 m.; 2. Guðrún
Gísladóttir, ÍB, 3,95 m. — Langstökk karla: 1. Páll Ágústsson, ÍB, 5,70 m.;
2. Ólafur Bæringsson, ÍH, 5,60 m.; 3. Herbert Guðbrandsson, ÍD, 5,37
m. - Kringlukast: 1. Páll Ágústsson, ÍB, 31,90 m.; 2. Arnar Sigurðsson,
ÍH, 29,28 m.; 3. Sig. Sigurðsson, ÍD, 27,85 m. — Hástökk kvenna: 1. Guð-
ríður Torfadóttir, ÍD, 1,21 m.; 2. Hrafnhildur Ágústsdóttir, ÍB, 1,17 m.;
3. Þórama Ólafsdóttir, ÍH, 1,17 m. — Hástökk karla: 1. Baldur Ásgeirs-
son, ÍB, 1,64 m.; 2. Páll Ágústsson, ÍB, 1,60 m.; 3. Sigurður Bjarnason,
ÍD, 1,60 m. — Spjótkast: 1. Arnar Sigurðsson, ÍH, 45,50 m.; 2. Höskuld-
ur Skarphéðinsson, ÍB, 40,50 m.; 3. Hallgrímur Matthíasson, ÍH, 38.93
m. — Þrístökk: 1. Páll Ágústsson, ÍB, 12,17 m.; 2. Ólafur Bæringsson, ÍH,
11,82 m.; 3. Baldur Ásgeirsson, ÍB, 11,71 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1.
Sveit ÍB; 2. Sveit UB; 3. Sveit ÍH; 4. Sveit ÍD. — 800 m. hlaup: 1.
Baldur Ásgeirsson, ÍB, 2:18,0 mín.; 2. Sveinn Þórðarson, UB, 2:20,0 mín.
— íþróttafélag Bílddælinga lilaut 55 stig, íþróttafél. Drengur hlaut 54
stig, Íþróttafélagið Hörður hlaut 39 stig og Ungmennafélag Barðstrend-
inga 14 stig. — Sigþór Lárusson, íþróttakennari frá Revkjavík, stjórnaði
niótinu. Fjöldi fólks sótti mótið víðsvegar að úr sýslunni.
ÍÞRÓTTAMÓT VESTFJARÐA (meistaramót) var háð á ísafirði,
dagana 20,—22. ágúst. Keppendur voru frá Knattsp.fél. Herði, Isafirði,
Vestra, ísafirði, íþr.fél. Stefni, Suðureyri, og Umf. Þrótti, Hnífsdal.
Mótinu lauk þannig, að Hörður hlaut meistara í 9 greinum, 64 stig alls,
en Stefnir í tveimur, 23 stig, Þróttur 5 stig. Hlaut Hörður þannig titilinn
„bezta frjálsíþróttafélag Vestfjarða“ og frjálsíþróttabikarinn til eignar.
Stighæsti maður mótsins varð Guðm. Hermannsson, Herði, sem vann 5
einstaklingsgreinar og var auk þess með í sveit þeirri, er sigraði í 4x100
m. boðhlaupi. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup. 1. Guðm. Her-
mannsson, H., 11,8 sek.; 2. Gunnlaugur Jónasson, H., 12,3 sek. —
400 m. hlaup: 1. Haukur Ó. Sigurðsson, H., 57,2 sek.; 2. Jón Karl Sig-
urðsson, H., 57,5 sek.; 3. Gunnlaugur Jónasson, H., 58,0 sek. — 1500
m. hlaup: 1. Jón Karl Sigurðsson, H., 4:45,5 mín.; 2. Haukur Ó. Sig-
urðsson, H., 4:45,5 mín.; 3. Guðmundur Ketilsson, H., 5:03,8 mín. —
4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Harðar 48,7 sek.; 2. B-sveit Harðar 51,1
53