Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Síða 66
Guðm. Hermannsson Hjálmar Torfason Óli P. Kristjánsson
— Langstökk: 1. Vilhjálmur Pálsson, Völsungur, 6,21 m., sami maður
sigraði í hástökki, stökk 1,64 m. — Hallgrímur Jónsson, Umf. Reykhv.,
vann tvær greinar, kúluvarp, 13,38 m., og kringlukast, 41,00 m., en
Hjálmar Torfason, Umf. Ljótur, varð næstur í báðum þessum greinum
með 13,09 m. og 36,30 m., en sigraði í þrístökki, 13,07 m., og spjót-
kasti, 58,98 m. — Keppt var i tveimur greinum fyrir konur: 80 m. hlaup:
1. Þuríður Ingólfsdóttir, Umf. Geisli, 10,6 sek. — Langstökk: 1. Asgerður
Jónasdóttir, Umf. Geisli, 4,32 m.
KEPPNI UMSE OG HS SKAGAFJARÐAR var háð á Sauðárkróki
sunnudaginn 27. ágúst. Veður var hlýtt, en rigning öðru hverju. Leik-
stjóri var Guðjón Ingimundarson, form. HSS. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Árni Guðmundsson, S., 11,4 sek.; 2. Trausti Ólason,
E., 11,5 sek.; 3. Reynald Þorvaldsson, E., 11,6 sek.; 4. Gísli Bjamason,
S., 11,8 sek. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Helga Árnadóttir, E., 11,5 sek.;
2. Helga Þorsteinsdóttir, E., 11,5 sek.; 3. HaDfríður Guðmundsdóttir,
S , 12,0 sek.; 4. Helga Hannesdóttir, S., 12,5 sek. — 400 m. hlaup: 1.
Árni Guðmundsson, S., 53,3 sek. (Skagf.met); 2. Trausti Ólason, E.,
53,6 sek. (Eyf.met); 3. Reynald Þorvaldsson, E., 54,7 sek.; 4. Hörður
Pálsson, S., 64,4 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Halldór Pálsson, E., 4:54,2
mín.; 2. Ólafur Gíslason, S., 5:05,6 mín.; 3. Lúðvík Halldórsson, S.,
5:09,3 mín. — 3000 m. hlaup: 1. Halldór Pálsson, E., 11:05,8 mín.; 2.
Sævar Guðmundsson, S., 11:07,6 mín.; 3. Kári Steinsson, S., 11:17,6
mín. — Hástökk: 1. Árni Guðmundsson, S., 1,60 m.; 2. Gísli Sölvason,
64