Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Page 77
3. jóhannes Sigmundsson, Hrunam., 3,10 m.; 4. Þórður Þórðarson 3,00 m.
- 80 m. hlaup kvenna: 1. Margrét Arnadóttir 10,8 sek.; 2. Herdís Ama-
dóttir 11,1 sek.; 3.-4. Arndís Sigurðardóttir og Aslaug Amadóttir 11,2
sek. (allar úr Umf. Hranamanna). — Hástökk kvenna: 1. Arndís Sigurð-
ardóttir, Hrunam., 1,30 m.; 2. Asthildur Sigurðardóttir, Hrunam., 1,30 m.;
3. Nína Sveinsdóttir, Self., 1,25 m.; 4. Kristjana Sigmundsdóttir, Hrunam.,
1,20 m. — 4x80 m. boðlrlaup kvenna: 1. A-sveit Umf. Hrunamanna 47,8
sek.; 2. A-sveit Umf. Baldurs 47,8 sek.; 3. A-sveit Umf. Selfoss 48,4 sek.;
4. B-sveit Umf. Hrunam. 48,6 sek. — 4X100 m. boðhlaup karla: 1. A-
sveit Umf. Self. 49,0 sek.; 2. B-sveit Umf. Self. 51,6 sek.; 3. A-sveit
Umf. Hrunam. 52.1 sek.; 4. C-sveit Umf. Self. 52,4 sek. — Umf. Hruna-
manna vann mótið og hlaut 69 stig. Næst var Umf. Olfusinga með 43
stig. þriðja var Umf. Selfoss með 42 stig og fjórða Umf. Vaka með 32
stig
ÍR-DRENGIR í HVERAGERÐI. Sunnudaginn 9. júlí kepptu nokkr-
ir drengir úr IR í Hveragerði, og urðu helztu úrslit þessi: 80 m. hlaup:
l. Vilhjálmur Olafsson 9,5 sek.; 2. Olafur Orn Amarson 9,6 sek.; 3.
Gylfi Gunnarsson 9,6 sek. — 300 m. hlaup: 1. Þorvaldur Oskarsson 40,2
sek. — 800 m. hlaup: 1. Garðar Ragnarsson 2:10,3 mín.; 2. Sigurður
Guðnason 2:15,4 mín.; 3. Ólafur Örn Arnarson 2:15,4 mín. — Hástökk:
1- Gylfi Gunnarsson 1,63 m.; 2. Birgir Helgason 1,63 m. — Langstökk:
1- Gylfi Gunnarsson 6,05 m.; 2. Valdimar Örnólfsson 5,99 m. — Stang-
arstökk: 1. Baldvin Árnason 3,00 m. — Kúluvarp: 1. Þórhallur Ólafsson
14,51 m.; 2. Jóhann Guðmundsson 14,47 m.; 3. Gylfi Gunnarsson 14,27
m- — Kringlukast: 1. Gylfi Gunnarsson 45,68 m.; 2. Þórhallur Ólafsson
44,70 m.
VORMÓT í EYJUM hófst 13. júlí. Týr vann stigakeppnina,
klaut 86 stig, en Þór 31 stig. Stighæstur einstaklinga var Kristleifur
Wagnússon, Tý, með 32 stig. Helztu úrslit einstakra greina urðu þessi:
Kúluvarp: 1. Adolf Óskarsson, Tý, 11,45 m.; 2. Valtýr Snæbjörnsson,
Þór, 11,39 m.; 3. Sigurður Jónsson, Tý, 10,74 m. — Kringlukast: 1. Ól-
afur Sigurðsson, Þór, 32,85 m.; 2. Gunnar Jónsson, Þór, 32,36 m.;
3- Kristleifur Magnússon, Tý, 31,44 m. — 200 m. hlaup: 1. Egg-
ert Sigurlásson, Tý, 23,8 sek. (Vestmannaeyjamet); 2. Rafn Sigurðs-
son. Tý, 24,5 sek. — Sleggjukast: 1. Símon Waagfjörð, Þór, 38,88
m. ; 2. Valtýr Snæbjörnsson, Þór, 25,13 m. — 3000 m. hlaup: Rafn Sig-
urðsson, Tý, 10:06,0 mín. — Stangarstökk: 1. Kristleifur Magnússon, Tý,
75