Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Side 81
Reynir Hálfdánarson, A, 31,91 m.; 4. Ásgeir Bjamason, Kj., 31,45 m.
— Kúluvarp kvenrui: 1. Guðný Steingrímsdóttir, A, 9,45 m. (nýtt ísl. met);
2. Soffía Finnbogadóttir, A, 8,36 m.; 3. Þuríður Hjaltadóttir, A, 7,67
m.; 4. Ólafía Lárusdóttir, Kj., 7,64 m.
DRENGJAMÓT SUÐURNESJA fór fram í Keffavík dagana 23. og
24. júlí. Fjögur félög sendu keppendur til mótsins, Ungmennafélag
Keflavíkur, Ungmennafélagið Garðar, Garði, Ungmennafélag Njarð-
víkur og Knattspyrnufélag Keflavíkur. Helztu úrslit urðu þessi: 100
m- hlaup: 1. Þorleifur Matthíasson, Garðar, 12,1 sek.; 2. Bjarni Olsen,
l'MFN, 12,4 sek.; 3. Erlingur Gunnarsson, UMFN, 12,8 sek. — 400 m.
hlaup: 1. Einar Gunnarss., UMFK, 59,2 sek.; 2. Þórh. Guðjónss., UMFK,
60,9 sek.; 3. Björn Jóhannss., UMFK, 63,4 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Einar
Gunnarss., UMFK, 4:40,2 mín.; 2. Þórh. Guðjónss., UMFK, 4:47,0 mín.
3- Eyjólfur Gíslason, Garðar, 4:56,2 mín. — Langstökk: 1. Bjami Ol-
sen, UMFN, 5,87 m.; 2. Þorleifur Matthíasson, Garðar, 5,87 m.; 3.
Rjörn Jóhannsson, UMFK, 5,50 m. — Hástökk: 1. Einar Gunnarsson,
UMFK, 1,60 m.; 2. Bjarni Olsen, UMFN, 1,55 m.; 3. Erlingur Gunn-
arsson, UMFN, 1,45 m. — Stangarstökk: 1. Karl Oddgeirsson, UMFN,
2,60 m.; 2. Einar Gunnarsson, UMFK, 2,50 m.; 3. Ágúst Matthíasson,
Darðar, 2,15 m. — Kúluvarp: 1. Gunnar Sveinbjörnsson, Garðar,
13,21 m.; 2. Evjólfur Jónsson, UMFK, 13,18 m.; 3. Björn Þorvaldsson,
UFK, 12,93 m. — Kringlukast: 1. Karl Oddgeirsson, UMFN, 36,25 m.;
2- Eyjólfur Jónsson, UMFK, 34,01 m.; 3. Ágúst Matthiasson, Garðar,
28,30 m. — Spjótkast: 1. Vilhjálmur Þórhallsson, UMFK, 43,93 m,- 2.
Gunnar Sveinbjörnsson, Garðar, 38,51 m.; 3. Karl Oddgeirsson, UMFN,
35,64 m. — 4x100 m. hoðhlaup: 1. Sveit Garðars 49,7 sek.; 2. Sveit
UMFN 50,6 sek.; 3. Sveit UMFK 52,5 sek. — 80 m. hlaup kvenna: 1.
Matth. Jóhannesdóttir, Garðar, 11,4 sek.; 2. Sigríður Jóhannsdóttir,
UMFK, 13,2 sek.; 3. Sigríður Jónsdóttir, Garðar, 13,4 sek. — Hástökk
hvenna: 1. Brvndís Gunnarsdóttir, UMFN, 1,20 m.; 2. Guðlaug Berg-
mann, UMFK^ 1,10 m.; 3. Guðný Árnadóttir, UMFK, 1,10 m. - Lang-
stökk kvenna: 1. Brvndís Gunnarsdóttir, UMFN, 3,92 m.; 2. Matthild-
Ur Jóhannesdóttir, Garðar, 3,78 m.; 3. Ema Sigurbergsdóttir, UMFK.
3 71 m. — Ungmennafélag Keflavíkur vann keppnina og hlaut 4 drengja-
meistara og 50 stig. Ungmennafélagið Garðar hlaut 3 meistara og 37
stlS- Ungmennáfélag Njarðvíkur hlaut 3 meistara og 35 stig.
79