Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Side 95
1- Eggert Sigurlásson, Tý, 11,6 sek.; 2. Adolf Óskarsson, Tý, 11,9 sek.
— Langstökk: 1. Kristl. Magnússon, Tý, 6,42 m.; 2. Adolf Óskarsson,
Tý, 5,75 m. — 1500 m. hlaup. 1. Rafn Sigurðsson, Tý, 4:29,6 mín.; 2.
klagnús Helgason, Tý, 4:45,6 mín. — Stangarstökk: 1. Kristl. Magnús-
son, Tý, 3,40 m. — 400 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, Tý, 53,6 sek. —
5000 m. hlaup: 1. Rafn Sigurðsson, Tý, 17:41,2 mín.; 2. Magnús Helga-
son, Tý, 18:12,4 mín. — Boðhlaupin fóru fram 15. september, og urðu
úrslit þessi: 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Týs (Adolf, Eiríkur, Krist-
leifur, Eggert) 46,4 sek. (Ve.met); 2. R-sveit Týs (Friðrik, Rafn, Ingvar,
Þórður) 47,4 sek. — 1000 m. boðhlaup: A-sveit Týs (Adolf, Eiríkur, Rafn,
Eggert) 2:09,6 mín. — Fimmtarþrautarkeppnin fór fram 21. ágúst, og
urðu úrslit þessi: 1. Adolf Óskarsson, Tý, 2823 stig (6,60 — 53,05 — 25,1
— 32,59 — 4:57,7); 2. Eggert Sigurlásson, Tý, 2534 stig (6,20 — 38,30 —
24>1 — 22,29 — 4:24,0), — Afrek Adolfs er Vestmannaeyjamet.
INNANFÉLAGSMÓT TÝS.
Knattspyrnufélagið Týr liélt nokkur innanfélagsmót í frjálsum íþrótt-
um á árinu, og skal hér drepið á helztu úrslit. 13.—14. maí: Kringlukast:
L Páll Jónsson, KR, 37,57 m.; 2. Ólafur Sigurðsson, Þór, 32,28 m.; 3. Sig-
urður Jónsson, T., 31,05 m. — 1500 m. hlaup: 1. Magnús Helgason, T.,
4:39,2 mín.; 2. Rafn Sigurðsson, T., 4:42,8 mín. — Kúluvarp: 1. Páll Jóns-
son, KR, 12,39 m.; 2. Adolf Óskarsson, T., 11,25 m. — Langstökk- 1.
Kristleifur Magnússon, T., 6,30 m.; 2. Adolf Óskarsson, T., 5,96 m. —
100 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, T., 11,4 sek.; 2. Páll Jónsson, KR,
11,7 sek.; 3. Eiríkur Guðnason, T., 11,8 sek. — Spjótkast: 1. Adolf Ósk-
arsson, T., 57,10 m. — Stangarstökk: 1. Kristleifur Magnússon, T., 3,50
m. — Þrístökk: 1. Kristleifur Magnússon, T., 13,96 m. — 4x100 m.: Týr
49,1 sek. — 21. maí: Stangarstökk: 1. Kristleifur Magnússon, T., 14,48
m. (Vestmannaeyjamet); 2. Eggert Sigurlásson, T., 13,40 m.; 3. Eiríkur
Cuðnason, T., 12,88 m. — Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 6,91
m.; 2. Kristleifur Magnússon, T., 6,66 m. — Stangarstökk: 1. Torfi Bryn-
geirsson, KR, 4,04 m. — Kúluvarp: 1. Ingvar Gunnlaugsson, T., 12,04
m. — 20. ágúst: 300 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, T., 38,5 sek. (Vest-
mannaevjamet). — 1000 m. hlaup: 1. Rafn Sigurðsson, T., 2:52,5 mín.;
2. Magnús Helgason, T., 3:00,2 mín. — 23. ágúst: Langstökk: 1. Krist-
leifur Magnússon, T., 6,80 m. Um svipað leyti var einnig keppt í sleggju-
kasti clrengja, og urðu úrslit þessi: 1. Gunnar Jónsson, Þór, 45,38 m.;
2. Ólafur Sigurðsson, Þór, 44,40 m. — 15. nóvember: 60 m. hlaup: 1.
Friðrik Hjörleifsson, T., 7,1 sek.
93