Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Qupperneq 172
glímunni vegna lítils liáttar meiðsla. Voru það þeir Steinn Guðmunds-
son úr Armanni, var hann búinn að glima 9 glímur og hafði hlotið 5
\ inninga, og Gunnar Ólafsson úr UMFR, er var búinn að glíma 8 glím-
ur og hafði hfotið 1 vinning.
Urslit glímunnar urðu þau, að jafnir að vinningum urðu Rúnar Guð-
mundsson, Umf. Vöku, og Armann J. Lárusson, UMFR. Hlutu þeir
báðir 8 vinninga og urðu því að glíma til úrslita. I glínmnni hafði Rúnar
failið f)rir Armanni, en Armann fyrir Sveini Þorvaldssyni. En úrslita-
glímuna vann svo Rúnar. Rúnar Guðnmndsson á heima að Hurðarbaki
í Arnessýslu og keppti fvrir ungmennafélag sveitar sinnar. Hann er
22 ára að aldri. Dómarar við glímuna voru: Kjartan Bergmann, Agúst
Kristjánsson og Kristmundur J. Sigurðsson.
Að öðru leyti urðu úrslit samkvæmt meðfylgjandi vinningaskrá:
Vinningaskrá: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Vinn.
1. Rúnar Guðm.ss., Umf. Vöku, X 0 1 1 1 1 1 1 1 1 = 8+1
2. Ármann J. Láruss., UMFR, 1 X 1 0 1 1 1 1 1 1 = 8+0
3. Guðm. J. Guðmundsson, KR, 0 0 X 1 0 1 1 1 1 1=6
4. Sveinn Þorvaldsson, Á, . . . . 0 1 0 X 0 0 1 1 1 1 = 5
5. Sigurj. Guðm.ss., Umf. Vöku, 0 0 1 1 X 0 0 1 1 1=5
6. Kristján Sigurðsson, A, ... . 0 0 0 1 1 X 0 1 1 1=5
7. Einar Ingimundars., U. Kefl., 0 0 0 0 1 1 X 1 1 1=5
8. Anton Högnason, Á, 0 0 0 0 0 0 0 X 1 1 = 2
9. Hjörtur Elíasson, Á, 0 0 0 .0 0 0 0 0 X 1 = 1
10. Grétar Sigurðsson, Á, .... 0 0 0 0 0 0 0 0 0 X = 0
Bikarglíma Ármanns
Bikarglíma Armanns var háð í Iþróttahúsinu að Hálogalandi 17.
nóvember. Keppendur vom 11, allir úr Glímufélaginu Armanni. Keppt
var eftir sérstakri reglugerð, þar sem glíman er metin í stigum, og sá
sigrar, sem flest stig hlýtur. Urslit urðu þau, að Steinn Guðmundsson
bar sigur úr býtum og vann í fyrsta sinn bikarinn, sem keppt var um.
Urslit urðu sem hér segir: 1. Steinn Guðmundsson 646 stig, 2. Gunn-
laugur Ingason 578 stig, 3. Grétar Sigurðsson 436 stig, 4. Ingólfur
Guðnason 406 stig, 5. Sigurður Hallbjömsson 394 stig, 6. Kristmundur
Guðmundsson 373 stig, 7. Anton Högnason 364 stig, 8. Hjörtur Elías-
son 361 stig, 9. Ólafur H. Óskarsson 292 stig.
170