Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Page 252
Leikur Víkings og Frani í síðari umferð fór ekki fram, þar eð Víking-
ur mætti ekki tif leiks. Að réttu iagi ætti þá að feUa niður alla leiki fé-
lagsins i mótinu, en sú leið hefur verið valin að telja umræddan leik tap-
aðan og markatölur félaganna látnar haldast óbreyttar.
II. FLOKKUR
Reykjavíkurmót II. flokks hófst 17. maí og stóð yfir tU 31. s. m. Þátt-
takendur voru gömlu félögin 4, Fram, KR, Valur og Víkingur. Sigur-
vegari varð flokkur Víkings, sigraði hann alla andstæðinga sína með
slíkum glæsibrag, að hann skoraði að meðaltali 2 mörk i leik, en hélt
marki sínu hreinu út mótið. Þessi úrslit gefa fyrirheit um, að Víkingur
geti nú liorft bjartari augum tU framtíðarinnar en árangur yngri flokk-
anna undanfarin ár hefur gefið fyrirheit um.
Lið Víkings var áberandi sterkast, að vísu var það borið uppi af
nokkrum sterkum einstaklingum, svo sem Sigurði Jónssyni, Gissuri Giss-
urarsyni, en samstUling var mun betri en andstæðinganna og baráttu-
viljinn ekki af lakari endanum.
Vík. KR Fram Valur Mrk
Víkingur .... X 2-0 3-0 1-0 6-0 6 st.
KR ............. 0-2 X 1-0 3-0 4-2 4 st.
Fram ........... 0-3 0-1 X 2-0 2-4 2 st.
Valur .......... 0-1 0-3 0-2 x 0-6 0 st.
1949 bar KR sigur úr býtum í mótinu.
Þetta er annað sinn, sem Vikingur vinnur þetta mót, fyrra skiptið var
fyrsta skiptið, sem mótið fór fram, 1920. (KR 14, Valur 10, Fram 5).
III. FLOKKUR
Reykjavíkurmót III. flokks hófst 20. maí og stóð nokkru lengur en
upphaflega var gert ráð fyrir, eða til 20. júni. Leikur Fram og KR var
úrskurðaður ógildur, og urðu félögin að leika að nýju.
KR bar sigur úr býtum. Að öðru leyti visast til ummæla um liðið í
sambandi við landsmót III. fl.
KR Fram Valur Vík. Mrk
X 1-1 u> 1 o 2-0 5—1 5 st.
1-1 X 1-0 1-0 3-1 5 st.
KR .
Fram
250