Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Síða 304
41,9 sek. 2. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 42,9 sek. 3. Jónína Ólafsdóttir, Á,
47,4 sek. — 200 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson, HSÞ, 2:50,1
mín. 2. Hafsteinn Sölvason, Á, 3:11,1 mín. 3. Þorkell Pálsson, Æ, 3:12,1
mín. 4. Hörður Sævaldsson, KR, 3:28,6 mín. — 50 m. skriðsund karla: 1.
Pétur Kristjánsson, Á, 27,4 sek. (dr.met). 2. Ólafur Diðriksson, Á, 29,0
sek. 3. Georg Franklínss., Æ, 29,9 sek. 4. Th. Diðrikss., Á, 30,0 sek. —
100 m. skriðsund drengja: 1. Magnús Thoroddsen, KR, 1:12,8 mín. 2.
Magnús Guðmundsson, Æ, 1:14,3 mín. 3. Guðbrandur Guðjónsson, Á,
1:20,0 mín. — 50 m. baksund karla: 1. Þórir Arinbjamarson, Æ, 35,1 sek.
(dr.met). 2. Guðjón Þórarinsson, Á, 35,2 sek. 3. Hörður Jóhannesson,
Æ, 35,7 sek.
Innanfélagsmót KR og Ægis
Innanfélagsmót KR og Ægis fór fram í Sundhöll Reykjavíkur sunnu-
daginn 11. júní 1950. Úrslit urðu þessi: 500 m. skriðsund karla: 1. Ari
Guðmundsson, Æ, 6:44,8 mín. (ískmet). — 50 m. flugsund karla: 1. Sig-
urður Jónsson, KR, 33,8 sek. 2. Jón Otti Jónsson, KR, 37,7 sek. — 100 m.
flugsund karla: 1. Sigurður Jónsson, KR, 1:16,8 mín. 2. Jón Otti Jónsson,
KR, 1:29,8 mín. — 50 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ, 27,7
sek. 2. Hörður Jóhannesson, Æ, 29,3 sek. 3. Guðjón Sigurbjömsson, Æ,
30,8 sek. — 400 m. skriðsund karla: 1. Helgi Sigurðsson, Æ, 6:01,4 mín.
2. Magnús Guðmundsson, Æ, 6:02,6 mín. (dr.met). — 50 m. skriðsund
drengja: 1. Þórir Arinbjarnarson, Æ, 29,4 sek. 2. Magnús Thoroddsen,
KR, 30,2 sek. 3. Elías Guðmundsson, Æ, 32,0 sek. 4. Magnús Guðmunds-
son, Æ, 32,2 sek. — 50 m. baksund drengja: 1. Þórir Arinbjarnarson, Æ,
36,1 sek. 2. Guðmundur Guðjónsson, Æ, 37,8 sek. 3. Elías Guðmunds-
son, Æ, 41,1 sek. 4. Þórir Jóhannesson, Æ, 47,8 sek. — 50 m. flugsund
drengja: 1. Elías Guðmundsson, Æ, 37,1 sek. 2. Guðmundur Guðjóns-
son, Æ, 37,3 sek. 3. Þórir Arinbjarnarson, Æ, 39,0 sek. — 50 m. bringu-
sund kvenna: 1. Guðlaug Pétursdóttir, KR, 45,6 sek. — 100 m. baksund
karla: 1. Hörður Jóhannesson, Æ, 1:16,6 mín.
Sundmót úti á landi
Ungmennasamband Dalamanna
Sundmót Ungmennasambands Dalamanna og stúkunnar Sóleyjar fór
fram 5. ágúst í Sælingsdálslaug (laugarlengd 12% m.). 4 menn kepptu
302