Úrval - 01.04.1947, Síða 3

Úrval - 01.04.1947, Síða 3
Mk 2 TlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI 6. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK í- MARZ—APRlL 1947 Dá I e i ðs I a . Úr bókinni „Mannþekking", eftir Símon Jóh. Agústsson. "T|ÁLEIÐSLAN er einkum merkileg fyrir þá sök, að hún er sef jun á hæsta stigi og sýnir því fyrirbæri venjulegrar sef junar í skýrari mynd. í dá- leiðslu hverfur sjálfstæði og framtak í hugsun, gagnrýni og sjálfsstjórn frá manninum, hann berst eins og strá með straumi og lætur í öllu að vilja dávaldsins. Dáleiðslan hefst með sálrænu sleni eða deyfð, sem dávaldurinn kemur manninum í á ýmsan hátt: með því að láta hann horfa fast á ákveðinn hlut, t. d. blýant, láta hann leggjast í legubekk eða hægindastól, hvíla vel alla limi og vera grafkyrr, segja honum að forðast að hugsa um nokkuð sérstakt. Þegar þessum undirbúningi er lokið, fer dá- valdurinn að skipa fyrir, hann segir t. d. manninum, að hann geti ekki hreyft hægri höndina, að hann sé nú að sofna, og ef dá- leiðslan tekst, finnur maðurinn sér til stórrar undrunar, að hann getur ekki hreyft hægri höndina og að hann er orðinn dauðsyfjaður. í dáleiðslunni gerast svo ýmis fyrirbæri, sem vekja sum hver mikla furðu meðal áhorfenda, því að maðurinn myndi alls ekki geta margt þetta í vöku. Hann getur haldið hendinni útréttri tímunum saman eða legið lengi á tveim stólum, þannig að að- eins hnakki og hælar komi við þá. Ef dávaldurinn segir honum, að salmíakspíritus sé lyktarlaus, bregður honum ekki hið minnsta, þótt hann lykti úr glasi, sem salmíakspíritus er á. Ef dávald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.