Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 15

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 15
AÐ NJÓTA LlFSINS 13 að ég myndi verða fjarverandi í þrjá mánuði. Það er hollt fyrir hvern þann mann, sem heldur að hann sé ómissandi í stofnun sinni, að hverfa á brott í nokkra mánuði. í fyrsta sinn, sem ég fór í lang- ferð, nokkrum árum áður en ég fékk bréfið, hélt ég að allt færi í ólestri meðan ég væri í burtu. En þegar ég kom aftur, kornst ég að raun urn, að sjúklingarnir voru engu færri en þegar ég fór, bat- inn hafði gengið eins vel eða betur, og flestir sjúklingarnir vissu ekki einu sinni um að ég hefði verið fjarverandi. Það er auðmýkjandi að sjá, hve fljótt maður kemur manns í stað, en það er samt sem áður hollur lærdómur. Ég hringdi í Shorty, sem var uppgjafahermaður og einkavin- ur minn, og bað hann að finna mig í skrifstofu minni. Þegar hann kom, bað ég hann að flýta sér heim, taka til farangur sinn og koma með mér til Suður- Ameríku. Hann svaraði því til, að hann langaði að vísu til þess, en hann hefði svo mörgu að sinna næstu mánuðina, að hann gæti ekki verið eina viku í burtu. Ég las bréfið fyrir hann, en hann hristi höfuðið. „Ég get ekki farið,“ sagði hann; „auð- vitað langar mig til þess, en ég hefi beðið í margar vikur eftir að ljúka dálitlum viðskiptum. Mér þykir fyrir þessu, garnli vinur, en einhvern tíma — ein- hverntíma —,“ og hann talaði hægar. „Hvað var það nú aft- ur, sem konan sagði? „Það er áliðnara en þú heldur?“ Gott og vel —.“ Hann þagði um stund. Við sögðum hvorugur neitt. Ég sá að hann var að vega það í huga sér, hvort skyldi meta meira, kröfur líðandi stundar eða hin fáu ár, sem ólifuð voru. Að lokum sagði hann: „Ég hefi beðið í þrjá mánuði eftir því, að þessir viðskiptamenn mínir tækju ákvörðun. Ég bíð ekki lengur. Þeir geta beðið. Hvert ætlar þú að fara?“ Við fórum til Suður-Ameríku. Við ferðuðumst sjóleiðis á gang- litlu vöruflutningaskipi, og við fundum hvernig áhyggjum létti af okkur og hve hafgolan hressti okkur. Brátt vorum við staddir í einni af stórborgum Suður-Ameríku. Það vildi svo vel til, að við vorum gestir eins mesta athafnamanns í landinu, sem hafði sett á stofn fjölda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.