Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 20

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 20
XJtburðarvæl er óhugnan- legt hljóð. A draugaveiðum. Grein úr „International Digest“, eftir Jacques Soufrier. 'C’G mun minnast frumskógar- ins í frönsku Mið-Afríku til dauðadags, því að þar fór ég í hina hræðilegustu veiðiför, sem ég hefi lent í um dagana, þó að ég hafi farið víða um heim. Veiðibráðin var einn af hinum „gleymdu mönnmn“ frumskóg- arins — ein af hinum kynlegu verum, sem sjaldan ber fyrir augu hvítra manna eða inn- fæddra. Við vorum í veiðiför, og höfð- um brotizt gegnum skógar- þykknið í þrjá daga. Laufþekj- an var svo þétt, að sólargeisl- arnir komust tæplega í gegnum hana. Keidrou, innfæddi veiðimað- urinn minn, er í fararbroddi og heggur viðartágarnar með stór- um hníf. Ég geng næstur, með riffil í annari hendinni og hníf í hinni. Á eftir koma burðar- mennirnir í langri röð og bera farangurinn á höfðum sér. Við stefnum inn á óþekkt landsvæði, ekki alllangt frá gömlu þræla- ströndinni. Eftir að við höfum farið yfir fljót, fullt af krókódílum, verð- ur skógurinn enn þéttari, sann- kallað myrkviði, sem byrgir dagsljósið úti. Stundum sökkv- um við upp í hné í fenin og hita- svækjan ætlar að kæfa okkur. Við verðum að nema staðar öðruhvoru, til þess að hvíia burðarmennina. Þegar við höf- um staðnæmzt, lykur þögn frumskógarins um okkur eins og grafarkyrrð. Allt í einu heyrum við snöggt, rámt óp inni í frumskóginum — einkennilegt óp. Ég legg eyrun við — forviða og dálítið kvíðin. Aftur kveður við óp í skógin- um — dýrslegt, nístandi. En ekkert dýr sézt og laufþykknið bærist ekki. Ég sný mér að Keidrou og spyr hann. Hann yglir sig og slettir í góm. I þriðja sinn heyrist ópið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.