Úrval - 01.04.1947, Síða 21

Úrval - 01.04.1947, Síða 21
Á DRAUGAVEIÐUM 19 Keidrou þrífur í mig og muldr- ar skef ldur: „Dosseu! Dosseu!“ (djöfull!). Ég undrast ekki ópið. Þetta svæði er fullt af þjóðsögum og sögnum um vofur og drauga. Það er sagt, að svokallaðir „pardusdýrsmenn“ lifi í skóg- inum, og svertingjarnir óttast þá eins og fólk í Evrópu ótt- aðist varúlfa og galdranornir áður fyrr. Ópið er ekki endurtekið og við höldum ferðinni áfram. En við höfum ekki farið nema mílu vegar, þegar við heyrum það aftur. Draugurinn virðist vera að elta okkur, og okkur er ekki rótt innanbrjósts. Við veljum okkur næturstað í litlu rjóðri. Tjöldin standa í hálfhring kringum bálið, sem við höfum kveikt. Burðarmenn- irnir eru órólegir, hnappast saman og söngla tilbreytingar- Iaust lag. Stundum gjóta þeir óttaslegnum augum inn í myrk- viðinn, þar sem hið ókunna býr. Þegar við höfum matazt, legg ég mig í hengirúmið mitt og kveiki í pípu. Sönglið í svert- ingjunum gerir mig syfjaðan. Þegar mér er að renna í brjóst, heyrist kynjaópið aftur úr skóginum — og hefir nú færzt miklu nær. Burðarmennirnir stökkva á fætur og hætta söngn- um. Hljóðið stafar hvorki frá öpum né hýenum. Enda þótt það sé óskiljanlegt, kemur það úr mannsbarka — eins og óp vit- firrings eða fábjána. Keidrou kemur til mín og neyðir mig hreint og beint til að taka mér Mauserriffilinn minn í hönd. „Dosseu! Dosseu!“ segir hann aftur í aðvörunarrómi. Sem snöggvast dettur mér í hug að ná í vasaljós og brjótast inn í skóginn, en átta mig á því, hve heimskulegt það sé. Ég minnist frásagnanna um „pard- usdýrsmennina“ og skógar- andana, sem svörtu töframenn- irnir hafa sagt mér frá. Með hálfrar stundar millibili kveður ópið við, og virðist koma úr ýmsum áttum. Stundirnar líða. Ég bíð dögunarinnar. Loks gægist grá dagsskíman gegn- um laufþekjuna. Ég sting á mig dálitlum matarbita og hleð riff- ilinn. Keidrou er steinsofandi. Ég held einn inn í frumskóginn. Ég staðnæmist öðru hvoru og hlusta. Skyndilega heyri ég skrjáf á næstu grösum. Ég stend grafkyrr og viðbúinn, fal- inn í vafningsviði risatrés. Ópið kveður allt í einu við, rétt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.