Úrval - 01.04.1947, Page 26

Úrval - 01.04.1947, Page 26
24 ÚRVAL sprungum eða milli tveggja trjáa, sem standa þétt saman, er þau eru að bíta laufið af trénu. Antilópuhafrar fara líka oft illa út úr því um fengitím- ann. Þeir eiga þá í hörðu stríði innbyrðis út af hindunum, og stangast jafnan hatramlega. Kemur þá fyrir, að hornin krækjast svo heiftarlega saman, að þeim tekst ekki að losa sig og sálast úr hungri og þreytu. Víralagnir af ýmsu tæi verða oft fuglum að fjörtjóni. Fljúga fuglarnir á víranna á fleygiferð og hljóta undantekningarlítið bana af. Það vildi jafnvel til í Uganda, að gíraffar flæktu sig í símavírum og hálsbrotnuði. 03 ★ OO Skölastfll. Tíu ára Skotadrengur skrifaði eftirfarandi stíl um „Fugla o g dýr“: „Fuglinn, sem ég ætla að skrifa um, er uglan. Uglan getur ekkert séð á daginn, og á nóttunni er hún eins blind og leður- blaka. Ég veit ekki mikið um ugluna, svo að ég ætla að snúa mér að dýrinu sem ég ætla að velja mér. Það er kýrin. Kýrin er spendýr. Hún hefir sex hliðar, hægri, vinstri, og efri og neðri. Aftan á henni er skott og á endanum á þvi er bursti. Með honum slær kýrin flugurnar burtu svo að þær detti ekki ofan í mjólkina. Höfuðið er til þess að homin geti vaxið, og svo að munnurinn geti verið einhvers staðar. Homin eru til að stanga með. Munnurinn er til að baula með. Undir kúnni hangir mjólkin. Þar á að mjólka. Þegar maður mjólkar kemur mjólkin, og hún er aldrei búin. Ég veit ekki enn þá hvemig hún fer að því. Kýrin finnur mikla lykt; það er hægt að finna lyktina af henni langt í burtu. Af því er loftið í sveitinni alltaf svo gott. „Hannkýrin heitir naut. Það er ekki spendýr. Kýrin borðar ekki mikið, en það sem hún borðar, borðar hún tvisvar, svo að hún fái nóg. Þegar hún er svöng baular hún, og þegar hún baular ekki, er það af þvi að hún er full af grasi . . .“ •— Echo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.