Úrval - 01.04.1947, Síða 27

Úrval - 01.04.1947, Síða 27
Púðurtunnan Palestína. Arabar búa [oar einnig. Grein úr „Harper’s Magazine“, eftir Kermit Koosevelt. * EGAR rætt er um hin við- kvæmu Palestínuvandamál, verður að taka tillit til tveggja staðreynda. I fyrsta lagi er Zionistahreyfingin trúarleg þungamiðja í lífi margra Gyð- inga, og þeir eru reiðubúnir til að berjast og láta lífið fyrir hana; og margir Gyðingar í Evrópu eygja ekki aðra von. Að hinu leytinu hafa Arabar einnig rétt til Palestínu, og þeir eru líka fúsir til að fórna lífi sínu fyrir þenna rétt sinn. Sumir menn, sem hafa brugð- ið sér sem snöggvast til Jerú- salem, skýra svo frá, að fjand- skapur Araba við Zionista sé aðallega sprottinn frá auðugum landeigendum, en almenningur sé að mestu hlutlaus. Þeir telja, að unnt væri að stofna Gyðinga- ríki án teljandi mótspyrnu. Reynsla mín í Palestínu hefir komið mér á allt aðra skoðun. Ég vil nefna dæmi: Dag nokk- urn árið 1944, kom ég og ame- rískur vinur minn til lítils Arabaþorps við Galileuvatn, og höfðinginn í þorpinu bauð okk- ur til kaffidrykkju í húsi sínu, sem var aðeins eitt herbergi. Þegar við höfðum skipzt á liurteisisorðum, spurði hann okkur um stefnu Ameríku- manna. Var það satt, að Ame- ríkumenn væru að hjálpa Gyð- ingum til að ná Palestínu frá Aröbum? Hvaða rétt hafði ein þjóð til þess að segja annarri þjóð, að hún eigi að láta út- lendingum land sitt í té? Hann var ekki menntaður maður, en hann talaði vel og sannfærandi, þegar hann sagði, að þeir þorps- búar myndu berjast til hinzta manns gegn því, að útlendingar yrðu í meirihluta í föðurlandi þeirra. Þorpið var í námunda við eitt af hinum fullkomnu samyrkju- búum Gyðinga, og við sögðum, að við hefðum orðið hrifnir af nábúum hans, bæði sem góðum bændum og einlægum og stjórn- sömum mönnum. Arabinn játaði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.