Úrval - 01.04.1947, Síða 28

Úrval - 01.04.1947, Síða 28
26 ÚRVAL að Gyðingarnir hefðu kennt þorpsbúum betri áveituaðferðir, lánað þeim búvélar og verið þeim hjálpsamir á margan hátt. Hann dáðist að þeim,sem einstakling- um. En hann sagði, að það væru aðrir Gyðingar í Palestínu, sem fyrirlitu Araba og færu illa með þá. Hann trúði ekki á þá fullyrðingu Zionista, að Aröb- um yrði tryggt jafnrétti. I aug- um hans var málið ofur einfalt: Ef Gyðingar fengju að ráða, yrði Palestína júðskt land, en ekki arabískt. Um kvöldið vorum við stadd- ir í Jerúsalem og ræddum við mann, sem hafði starfað á einu af samyrkjubúum Gyðinga. Við spurðum hann, hvaða árangur hann teldi að hefði náðzt við til- raunir Gyðinga til vinsamlegra samskipta við Araba. Hann svaraði, að árangurinn hefði að sumu leyti verið góður. Til dæmis um það, gat hann þess, að Arabarnir, sem bjuggu í ná- grenni við búið, hefðu ekki gert Gyðingum þar neinn miska. Þeir virtust vera þakklátir fyr- ir þá aðstoð og ráðleggingar, sem þeir höfðu orðið aðnjótandi. Stundum vöruðu þeir Gyðingana við árásum annara Araba- flokka. En þetta voru persónuleg tengsli og snertu ekki höfuð- stefnuna — að sjá svo um, að Palestína yrði áfram arabískt land. Þessir sömu Arabar gátu, í þágu þjóðernislegrar skyldu sinnar, ráðist á aðra Gyðinga, er f jær bjuggu —< þar sem eng- um persónutengslum var til að dreifa. Sögumaður okkar var ekki í neinum efa um, að þeir myndu halda þessu áfram. Frá því á árinu 1939 hafa ofbeldisverk í Palestínu nærein- vörðungu verið framin af of- stækisfullum Gyðingum. En svo hefir ekki alltaf verið, og það getur breyzt áður en varir. Vel getur svo farið, að Arabar sjái sig líka neydda til að grípa til vopna. Það er aðeins eitt mál á dag- skrá í Palestínu um þessar mundir: barátta Gyðinga og Araba. Fáir eru bjartsýnir. Við verðum að vera langt í brott frá sjálfum vettvanginum, til þess að dirfast að spá því, að Arabar munu sætta sig við Gyðingaríki í Palestínu. Þegar svo er í pottinn búið er það hryggilegt, að mikill hluti ofsóttra Gyðinga í Evrópu, skuli óska eftir að fara til Pal- estínu. Ef ekki næst samkomu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.