Úrval - 01.04.1947, Síða 29

Úrval - 01.04.1947, Síða 29
ARABAR BÚA ÞAR EINNIG 27 lag við Araba, verður Palestína enginn griðastaður fyrir þá. Það er ekki mikið útlit fyrir frið og öryggi innflytjendanna í landi, þar sem allt logar í ófriði út af þeim sjálfum. Þó er það skoðun mín, að Gyðingar muni geta öðlazt þann griðastað, er þeir þrá — en að vísu gegn nokkurri fórn. Fórn- in er sú, að þeir sleppi hug- myndinni um Palestínu, sem Gyðingaríki og fallist á, að tala innfluttra Gyðinga verði bundinn við ákveðinn fjölda á ári, enda sé talan ákveðin af fullri sanngirni. En áður en þetta kæmizt í framkvæmd, væri leyft að flytja inn vissan fjölda flóttamanna — t. d. 100 þús. manns. í sambandi við hið hörmulega öngþveiti í Palestínu, hafa ver- ið gefin svo mótsagnakennd lof- orð, að engin málamiðlun er hugsanleg, án þess annarhvor aðili telji sig svikinn. Og þeir menn, sem gáfu þessi loforð, höfðu hvorki siðferðilegan rétt né getu til þess að efna þau. Til þess að skýra málið, skul- um við setja Bandaríkin og Filippseyjabúa í stað Bretlands og Araba. Setjum svo, að Bandaríkin hefðu stutt Filipps- eyjabúa til sjálfsstjórnar, en hefðu síðan snúið sér að þjóð- flokki, sem hefði verið kúgaður af Japönum, og hefði þjóðflokk- ur þessi búið í Filippseyjum fyr- ir mörgum öldum, en væri þar nú með öllu framandi. Setjum ennfremur svo, að Bandaríkin hafi lofað þessum þjóðflokki eyjunum, til þess að hann gæti stofnað þar sitt eigið ríki. Fil- ippseyjabúar myndu ekki fallast á rétt Bandaríkjanna, til þess að gefa slík loforð. Þeir myndu berjast gegn því, að reynt yrði að standa við það. Og almenn- ingsálitið í Ameríku myndi vera á þeirra bandi. Það er erfitt að svara Aröb- um, þegar þeir segja: „Ame- ríkumenn tala um, að vernda rétt minni hlutans. Er hér átt við, að troðið skuli á meirihlut- anum og hann gerður að minni- hluta í sínu eigin heimkynni? Þeir tala um sjálfsákvörðunar- rétt, frjálsar kosningar og lýð- ræði. Hví ekki að hafa frjálsar kosningar í Palestínu og ákveða framtíð okkar á lýðræðislegan hátt? Og er það ekki einkenni- legt (þrátt fyrir allt orðagjálfr- ið um Gyðingaofsóknir nazist- anna og yfirlýstan hjálparvilja Ameríkumanna), að hvorki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.