Úrval - 01.04.1947, Side 34

Úrval - 01.04.1947, Side 34
32 ÚRVALi sínum frímerkjum í veskið sitt og kvaðst ekki ætla að farga þeim strax. Skömmu síðar flutti f jölskylda hans burt úr bænum, og ég gleymdi bæði honum og frímerkjum hans, enda þótt ég héldi sjálfur áfram frímerkja- söfnun. Mörgum árum seinna hitti ég hann aftur á alþjóðasýningu í New York, árið 1926. „Sæll og blessaður, gamli félagi,“ heilsaði hann mér. „Ég hugsaði til þín héma á dögun- um. Ég fékk tilboð í minn hluta af frímerkjunum, sem við fund- um forðum í gömlu kistunni. Manstu eftir því?“ Ég mundi vel eftir því. „Hve hátt var tilboðið ?“ spurði ég. „Níu þúsund dalir. En ég læt þau ekki í bráð. Þau eiga á- reiðanlega eftir að renta sig betur.“ Nú eru tuttugu ár liðin síðan Bill fékk níuþúsunddala-tilboðið 1 frímerkin sín. Sem stend- ur hugsa ég að fá mætti 25000 dali fyrir þau öll — og er þó ekki ofmetið. Verð á slíku byggist auðvitað dálítið á duttl- ungum auðugra áhugasafnara. Og eftir tuttugu ár héðan í frá ? Ja, þið getið reynt að gizka á það. Það hefir lengi tíðkazt hér í landi, að póststjórnin gefi út nýjar tegundir frímerkja til minningar um ýmsa merkisat- burði í sögu þjóðar vorrar, enda ekki óalgengt með öðrum þjóð- um. Sem dæmi má nefna Trans- Mississippi seríuna, er gefin var út árið 1898, til minningar um landnám Vesturríkjanna. 1 henni voru níu tegundir frí- merkja. Þegar frá líður, hækka seríur af þessu tæi jafnan geysi- lega í verði, eins og ótal dæmi sanna. — Eigi alls fyrir löngu dó x Washington þekktur mennta- maður, sem eftirlét einkadóttur sinni allar eigur sínar. Þar á meðal var stærðarsafn vísinda- rita. Dag einn, er stúlkan var að blaða í gamalli skræðu, rakst hún á urnslag, sem augsýnilega hafði verið notað sem bóka- merki. Frímerkið á umslaginu var næsta fábrotið — grunnur- inn var hvítur; á það ofanvert var prentuð undirskrift James M. Buchanan forseta, en neðst var talan 10 í einfaldari um- gerð. Daginn eftir sýndi hún kunn- ingja sínum, sem var frímerkja- safnari, þetta „skrítna frí- merki.“ Hann horfði lengi á um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.