Úrval - 01.04.1947, Side 35

Úrval - 01.04.1947, Side 35
FJÁRSJÖÐUR 1 FRlMERKJUM 33 slagið og andvarpaði svo mæðu- lega. „Allir falla í lukkupottinn nema ég,“ sagði hann. „Veiztu, hvað þú hefir dottið ofan á? 3>að er bráðabirgðafrímerki póstmeistara!“ Stúlkan var engu nær, enda lét hún það á sér skilja. „Fyrstu límfrímerkin voru gefin út af Bandaríkjastjórn árið 1847,“ útskýrði hann. „Næstu tvö árin á undan höfðu póstmeistararnir í tíu eða tólf borgum gefið út sérstök frí- merki upp á eigið eindæmi. Þetta frímerki þitt — sem er óskemmt og á upphaflega um- slaginu — var gefið út í Balti- more og ætti ekki að vera svo lítils virði. Viltu selja það?“ Stúlkan varð uppi til handa og fóta, og innan sólarhrings var búið að selja þetta gamla tíu-centa frímerki fyrir 10000 dali! — Nokkrum árum áður en hin nýgengna styrjöld brauzt út, var fyrirhugað þýðingarmik- ið frímerkja uppboð á Waldorf- Astoria gistihúsinu í New York. Vinur minn einn og ég höfðum í hyggju að bjóða í nokkrar serí- ur, sem þar voru á boðstólum, svo að við skruppum til gisti- hússins nokkrum dögum áður til þess að líta á merkin. Roskinn maður var að fletta albúminu, sem við höfðum á- huga á. Þegar hann kom að Trans-Mississippi seríunni frá 1898, brosti hann ánægjulega. „Þessi sería á sér sína sögu,“ sagði hann stillilega. „Ég efast um, að nokkur ein útgáfa frí- merkja hafi haft jafnmikla þýð- ingu í lífi nokkurs manns og hún hefir haft fyrir mig og fjöl- skyldu mína.“ Hann leit á okkur, og ég býst við, að forvitni okkar hafi ekki leynt sér. Hann hélt áfram án frekari uppörvunar. „Ég kvæntist sama árið og þessi frímerki voru gefin út,“ mælti hann, „og við hjónin fór- um í brúðkaupsferð til Chicago. Hún vissi auðvitað um áhuga minn á frímerkjasöfnun, en ég gerði mér það ljóst, að hún leit einungis á það sem ódýrt og saklaust tómstundagaman, svip- að því að safna eldspýtnastokk- um, býst ég við. Og þó að ég væri þá ungur að árum, hafði ég vit á að láta þar við sitja. Það var ekki fyrr en við höfðum dvalizt í borginni í fá- eina daga, að ég fékk nokkrar klukkustundir til eigin afnota.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.