Úrval - 01.04.1947, Síða 36

Úrval - 01.04.1947, Síða 36
34 ÚRVAL Þá tókst mér að koma því í kring, sem ég hafði alltaf ætlað mér. Ég hélt rakleitt til aðal- pósthússins og keypti af Trans- Mississippi seríunni fyrir þús- und dali. Frímerkin voru í hálförkum, fimmtíu, í hverri og mismunandi að verði. Ég taldi mig með þessu leggja fé mitt í arðvænlegt fyrirtæki. Ég skoðaði þessi frímerki sem f jöregg framtíðarinnar. Þegar við komum aftur heim til New Hampshire, þar sem ég rek lítið fyrirtæki, lagði ég frímerkin í peningaskápinn og beið þess rólegur, að þau færu að ávaxta sig. ,,Á næstu þremur árum fædd- ust synir okkar tveir. Þegar að því kom, að þeir skyldu ganga í háskóla — en það höfðum við hjónin fyrir löngu ákveðið — stóð rekstur minn það höllum fæti, að ég hafði blátt áfram engin efni á að kosta þá til frekara náms.“ Gamli maðurinn brosti aftur íbygginn. „Þá tók ég að selja af frí- merkjunum, eina og eina hálf- örk í einu. Á þann hátt kostaði ég nám beggja sona minna og nú eru þeir báðir útskrifaðir frá Harvardháskóla. Yngri sonur minn er þar nú kennari, en sá eldri er að ljúka sérfræði- námi við læknaskólann. Og það er ekki þar með búið. Ennþá á ég svo mikið eftir að frímerkj- um. að við gömlu hjónin þurf- um ekki að kvíða ellinni." Þegar hann var farinn frá okkur, sagði vinur minn: „Ég þori að veðja, að sá gamli var ekki að fara með neinar ýkjur. En hvílík forsjálni! Eigum við að reikna út hagnað hans, að gamni okkar?“ Eftir nákvæman útreikning komumst við að þeirri niður- stöðu, að verðmæti þúsund dala kaupa hans mundi hafa verið yfir 60000 dalir um það leyti, sem hann sagði okkur söguna. Markaðsverð allra frí- merkjanna í dag er ríflega 100 þúsund dalir! — Hið opinbera leggur á- herzlu á, að teiknun og prentun frímerkja sé leyst af hendi með jafnmikilli nákvæmni og prent- un bankaseðla. Stundum vilja þó verða smámisfellur á, en það verður aðeins til að gera frí- merkin ennþá dýrari í augum safnaranna. Einkum er hætt við, að mistök eigi sér stað með þau frímerki, sem prentuð eru í tveimur litum. Þar sem arkirn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.