Úrval - 01.04.1947, Qupperneq 49

Úrval - 01.04.1947, Qupperneq 49
VANÞROSKA BÖRN 47 sjúkdómar alger undantekning, og það er eðlilegt að gera ráð fyrir, að slíkt endurtaki sig ekki innan sömu fjölskyldu. Andlegur vanþroski getur verið arfgengur, en það er sjald- gæft. Flest andlega vanþroska börn koma af foreldrum, sem eru talin í meðallagi eða fyrir ofan meðallag að þroska. Með þeirri þekkingu, sem við nú orð- ið ráðum yfir, er tiltölulega auð- velt að skilja á hvern hátt þetta getur orðið, en við getum ekki komið í veg fyrir það að öllu leyti. Þegar frum- urnar í upphafi sameinast við frjóvgunina, renna saman litn- in úr egginu og úr sæðinu og mynda eina heild, sem hefir að geyma andleg og líkamleg sér- kenni foreldranna. Þessi heild klofnar síðan í tvennt en samein- ast síðan aftur í hina endan- legu mynd frumunnar og þá hefst þróunarferill barnsins. Hin ýmsu sérkenni eru þá geymd í litnunum. Samruni og klofnun litnanna getur mistek- ist, en það hefir áhrif á þroska barnsins. f þróun hinnar mannlegu líf- veru miðar náttúran að því að fá fram hið bezta í fari foreldr- Þannig flytjast óvenju- legar gáfur og sérstakir hæfi- leikar áfram frá kynslóð til kynslóðar. Þetta skýrir einnig fyrirbrigði, sem er tiltölulega algengt, að óvenju gáfuð börn fæðast í fjölskyldum, þar sem faðirinn og móðirin hafa aðeins meðalgáfur. Þess verður að krefjast af foreldrunum, að þau hafi þá skynsemi til að bera, að þau taki barnið eins og það er. Það er ekki algengt að foreldrar geri sér það ljóst, hver hamingja hefir þeim í skaut fallið að eignast fullhraust barn. En hinir ógæfusömu foreldrar eiga ekki og mega ekki fórna allri velferð fjölskyldunnar í áragn- urslausar tilraunir. Einkum á þetta við ef þau eiga fleiri börn. Ég hefi átt þess kost að fylgjast með sumum þessara vanþroska barna, fyrst á heimilum þeirra og síðar á hælum. Það er örugg sannfæring mín, að ef þau hefðu möguleika til þess að láta sjálf í ljósi álit sitt, mundu þau mót- mæla því við foreldra sína, að þau færðu svo margar árangurs- lausar fórnir þeirra vegna, því þegar öllu væri á botninn hvolft væri mjög auðvelt að uppfylla kröfur þeirra og þarfir. anna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.